Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 82
84 lét sér nægja. Stundum var þar líka dálítið þýft og bæði seinslegið og seinrakað. En oft kenndi þar margra grasa og stundum voru þar líka brúskar af gulvíði og loðvíði, sem þó voru orðnir fölir um vanga. Blöðin duttu því oft af við þurrkinn. Aldrei lét fé eins vel við gulvíði, að éta hann, eins og loðvíði. Sá fyrrnefndi var líka ólíkt hárðari og ramm- ari en á vaxtarskeiði, á vorin. I mörgum þessum lautum og bollum, er seint komu undan snjó, var oft talsvert mikið af bláberjalyngi og þó enn meira af aðalbláberjalyngi, einn- ig brúskar af ljónslappa og hrútaberjalyngi, sömuleiðis boll- ar, sem þaktir voru grasvíði eða smjörlaufi, sem oftast mun nefnt því nafni hér, en sem ég veit ekki betur en sumir kalli sauðlauk, sauðkvist og jafnvel geldingalauf. Þá var þar einnig talsvert um finnungsþúfur, sem voru nauðrak- aðar, einnig slangur af fjandafælu og grámullu. Fjalldrapi var ekki teljandi sleginn, eins og áður var sagt, nema yztu jaðrar af álitlegustu buskum, en fremur beitilyng og einir, sem óx þar í stöku stað. Eitt er þó víst, að hefði þriðjungur af einhverjum bletti verið fjalldrapi og þar að auki sumt af loðvíðinum talsvert feyskinn, þá hefði það verið af flest- um kallaður heyruddi og jafnvel ennþá tekið dýpra á árinni og sagt: „Þetta er nú meiri andskotans ruddinn.“ Með tilkomu sláttuvélanna voru stundum slegnir blettir, þar sem engum manni hefði komið til hugar að bera niður ljá, enda líka illrakandi, með venjulegum handhrífum. Á Kyndilmessu 1969.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.