Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 70
72 20. grein. Við verklega kennslu skal leggja áherzlu á, að nemendurnir læri sem flest garðyrkjustörf, bæði við útiræktun og ræktun í gróðurhúsum. Enn- fremur skulu þeir vinna að búsmíðum, byggingu gróðurhúsa og við- haldi þeirra, svo og að öðrum störfum, er að garðrækt lúta og þeim má að gagni koma að kynnast. Sýna skal nemendum, eftir því sem ástæður leyfa, vinnubrögð við tilraunir og annað það, sem bóklega námið fjall- ar um. Þannig skal í verklegum greiuum viðhafa þá fjölbreytni í námi, sem hægt er að koma við, og leggja skal áherzlu á, að nemendurnir fái sem beztan skilning á þeim störfum, sent unnin eru. Skulu þau útskýrð svo sem þörf er á, jafnhliða framkvæmd þeirra. 21. grein. Nemendur skulu færa dagbók til þess að þeir hafi sem bezt not af hinni verklegu kennslu og fái æfingu í sjálfstæðri hugsun og starfi. Dagbókina skulu þeir afhenda skólastjóra vikulega. Villur skal leið- rétta og viðurkenning skal gefin fyrir því að dagbókin sé færð eftir þeim kröfum, er skólastjóri og kennarar ákveða. 22. grein. Nemendur skulu hafa safnað a. m. k. 100 villtum íslenzkum plönt- um, 25 trjám og runnum og 25 fjölærum blómum og sumarblómum, áður en þeir ljúka burtfararpróli. Plönturnar skulu vera þurrkaðar og límdar á spjcild, þar sem getið er um fundarstað, fundartíma, latneskt heiti plöntunnar, íslenzkt heiti, ættarheiti og í hvers konar gróðurlendi plantan er fundin. Þannig frá- gengnum skal skila plöntunum fyrir 1. desember í 3. bekk. 23. grein. Nemendur skulu í lok annars bekkjar, velja sér bóklega valgrein og verkefni innan þess, sem kennari í viðkomandi námsgrein og skóla- stjóri samþykkja. Hafi nemandi ekki eina ákveðna tillögu í þvf efni, ber kennara og skólastjóra að finna hentugt verkefni. Að verkefninu skal vinna sumarið milli 2. og 3. bekkjar og skal afhenda það fullunn- ið fyrir 1. des. í 3. bekk. Verkefni þetta getur verið á sviði tilrauna og athugana eða verkefni, sem eingöngu er unnið með hjálp heimildar- rita. Verkefnið skal vera a. m. k. 25 vélritaðar síður. Skapa skal nemendum aðstöðu til að vinna að verkefninu á skóla- staðnum, eftir því sem aðstæður leyfa, með tilraunaaðstöðu eða að- gang að rannsóknarstofum skólans og bókasafni og öðru því, sem þeim mætti að gagni koma. Námsgreinin, sem verkefnið er valið í, verður að teljast til sérgreina, en eftiríarandi bóklegar námsgreinar teljast til sérgreina:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.