Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 29
31 það sem koma skal, kemur engin djúpplæging til greina, enginn Skerpiplógur og jafnvel engin plæging. Hreint mál það. ()g svo hefir hið hrapallega skeð, að farið var samt að (mis)-nota Skerpiplóginn, með þeim hætti að djúpplægja land með honum, oft að lítt athuguðu máli, að því er varðaði landið sem vinna átti, og svo var látið sitja við djúpplregingana eina og eftirfarandi herfingu og/eða tæt- ingu, undir grassáningu. Þannig hefir þetta orðið, og er, liarkaræktun af verstu gerð, í stað þess að Skerpiplægingin átti að leggja grunninn að góðri rœktun, betri en áður fékkst við forræktun, án hennar. Þessi vinnubrögð sem ég hefi gert nokkur skil, í grein minni: Tilraunir á villigötum, í Ársriti Rf. Nl. 1967, sanna ekkert né afsanna, um nothæfi Skerpiplógsins og réttmæti djúpplægingar. Það sannar heldur ekki neitt, þótt komið hafi fyrir, að Skerpiplógurinn hafi einnig verið misnotaðnr á þann hátt, að með honum liafi verið plægt land, sem þannig er að gerð, að djúpplæging þess var óráðleg og hefði aldrei átt að eiga sér stað. Slík mistök eru ósköp eðlileg, meðan svo fátt er vitað um mýrarnar og engra rannsókna á mýrlendi nýtur við. Að öllu þessu athuguðu er mér það ráðgáta hvernig Jónas Jónsson ráðunautur dæmir Skerpiplóginn úr leik, óalandi og óferjandi á vegum ræktunarsambandanna, — „ekki hægt að mæla með Skerpiplógi .... til umferðavinnslu.“ Hann telur, í hinni margnefndu grein: Nýrækt, í Handbók bænda 1968, bls. 161, notkun Skerpiplógsins eiga „óvíða við“ og ekki „nema þá við einstöku aðstæður“. Þrátt fyrir þennan ákveðna dóm vitnar ráðunauturinn ekki til neinna tilrauna, enda mun hann þar eiga óhægt um vik, vart um annað að ræða en Hvanneyrartilraunina dæmalausu. Mér er spurn, dæmir Jónas Jónsson ekki ein- faldlega og einhliða eftir „árangri“ af harkaræktunar-mis- notkun Skerpiplógsins, án þess að „hyggja á hærra stig“, um bætta ræktunarháttu. Þetta verður dularfullt þegar þess er gætt, að ráðunauturinn hefir í ræðu og riti lagt margt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.