Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 49
51 Stundum var lítið í efni, en hæst hefi ég reitt til höggs með Skerpiplógnum. Nú er víst mál að linni — klifi mínu — enda senn sjálf- gert. Virðist mér fara vel á því, að þessi „eftirmæli um Skerpiplóginn" verði lokaþátturinn. Andstaða ráðamanna gegn Skerpiplógnum er í raun og veru ekkert meginatriði, ef eigi væri svo, að hún er grein af þeim mikla meiði þeirrar vantrúar og þess tómlætis, um góða ræktunarháttu og fullkomna í túnræktinni, sem nú breiðir lim sitt svo víða. Hann stendur því miður sterkum rótum í úreltri ræktunarlöggjöf og þrífst við lélega stjórn ræktunarmála og skort á skilningi á því sem gera þarf og gera verður, ef landbúnaðurinn á að halda hlut sínum í þjóðfélaginu. Þetta er meira en dapurt þegar þess er gætt, að þær um- bætur sem gera þarf gætu sparað bændum kaup á tilbúnum áburði svo að það næmi tugmiljónum króna ár hvert. Sömuleiðis gætu þær umbætur aukið og bœtt svo töðufallið af túnunum, að það sparaði bændum tugmiljónir, í minni kaupum á fóðurbæti. Loks gæti þetta sparað ríkinu miljón- ir króna árlega. Þörf breyttrar stefnu og raunhæfra umbóta sést bezt ef það er hugleitt, að mikið af nýræktum bænda eru lakar ræktaðar — eru lélegri ræktun — heldur en beðaslétturnar gömlu voru þegar bezt var, þegar svo vel var borið undir þökurnar, að það var lífræn forðabót til fleiri ára. Þetta er ekki sagt út í bláinn, það er kaldur og augljós sannleikur. Af þessu súpa bændur nú seyðið í öllum árum, en ekki bara kalárum. — Þeir þurfa að læra að rækta „lifandi tún“ í stað „dauðra“ harkaræktaðra túna, sem nú er búið við svo alltof víða. En til þess að svo megi verða þarf sem sagt, að gjörbreyta stefnunni í ræktunarmálum og löggjöf um þau, svo að í stað síaukinnar víðáttu lélegra nýrækta geti komið, með eðlilegum hætti, miklar umbætur á því ræktaða landi, sem bændur búa nú við, og alger endurræktun þess mjög víða, til frjósemdar og töðubóta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.