Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 1
Nokkur orð um Ársritið, form þess og efni Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands er eitt af elztu bún- aðarritum þessa lands. Útgáfa þess hófst fyrir 65 árum um leið og Ræktunarfélagið tók til starfa. í fyrstu er efnið eink- anlega um starfsemi Ræktunarfélagsins bera enda tveir fyrstu árgangarnir heitið Ársskýrsla Ræktunarfélags Norð- urlands. En með þriðja árgangi er nafninu breytt og heitir ritið þá Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands eins og það heitir enn í dag. Þá kemur í ritinu heil röð af ritgerðum um ýmis vandamál á sviði ræktunar og þannig hefur Árs- ritið ætíð síðan birt tjölda af greinum, um mismunandi efni auk skýrslna um starf Ræktunarfélagsins á hverjum tíma. Eftir að ríkið tók við rekstri tilraunastöðvarinnar í Gróðr arstöðinni og verkefni Ræktunarfélags Norðurlands urðu um stund fá önnur en útgáfa Ársritsins, var ritið aukið og ytra útliti þess breytt. Á árunum 1952—1960 er Skógræktar- félag Eyjafjarðar meðútgefandi. Voru á þesstt tímabili gefin út þrjú hefti á ári. Síðan 1960 hefur Ræktunarfélagið aftur verið eitt um útgáfuna og komið út eitt hefti árlega, venju- lega að stærð 6—8 arkir. Frá upphafi hefur brot Ársritsins verið það saraa, Veit ég ekki hvað hefur ráðið þeirri stærð í öndverðu, en síðan hefur ritið verið mjög fastheldið á breidd sína og lengd. Til tals hefur komið að stækka brotið og liggur til þess sú meg- in ástæða, að í ögn stærra broti væri mun þægilegra að birta fræðigreinar þar sem með fylgja myndir og línurit. Á móti stækkun mæla þau rök, að þeir, sem ritinu safna og binda fleiri árganga saman, gætu lent í vandkvæðum, ef brotinu yrði allt í einu breytt. Er því ákveðið að halda enn um hríð í hið forna form. Ytra útlit hefur nú um sinn verið það sama eða frá því 1952. Fyrir þann tíma má segja að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.