Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 22
I 24 og öllu verra, að tilraunin öll er með því sniði, að ekkert — bókstaflega ekkert — er á henni að græða eða byggja. Hún sker á engan hátt úr um það hvort djúpplæging mýrlendis með Skerpiplóg, er vænleg til bóta við frumræktun mýr- lendis eður eigi, en gagnvart bændum er tilraunin líkleg til að færa þeim heim sanninn, að Skerpiplæging sé óþarfur tilkostnaður og umsvif. Skerpiplœgingin og kalið. — Fyrst er að víkja að þeirri kenningu doktors Bjarna og Jónasar Péturssonar, sem vel má kalla kenningu Rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins, að kalið „fylgi eftir djúp- plægðum mýrum“ og standi þannig í orsakasambandi við notkun Skerpiplógsins. Allt er það lítið greinagott, sem þessir menn segja um þá hluti. Þeir gera enga grein fyrir því hvernig Skerpiplógurinn hafi verið notaður þar eystra. Var frumplægingu með honum fylgt eftir með grænfóður- forræktun eitt ár og venjulegri traktorplægingu næsta ár, svo ekki sé hærra hugsað? Var nokkurs staðar þannig að unnið að plægja mýri með Skerpiplóg og láta plægjuna liggja í strengjum eitt til tvö ár, unz frekar var að unnið? Eða var j>arna látið ncegja að vinna landið aðeins einu• sinni, á pann hátt sem vitað er, að því miður hefir verið. algengast við notkun — misnotkun — Skerpiplógsins? Það er: Plæging með Skerpiplóg, herfing og/eða tæting, tii- búinn áburður, sáning grasfræs, ræktun lokið. En slíkt kalla ég harkarœktun af verstu gerð. Þar eð þeir Jónas og Bjarni upplýsa ekkert um þessa hluti, vérða tilgátur þeirra um orsakasamband á milii Skerpiplægingar og kals að teljast léttvægar, svo ekki sé meira sagt. Vel má vera að óskynsamleg og ili ræktun hafi orðið einn orsakavaldur kalsins mikla eystra, og að hörmu- leg misnotkun Skerpiplógsins sé atriði í því máli, en slíkt sannar ekkert um nothæfi eða ónothæfi Skerpiplógs og djúpplægingar við ræktun mýra á Fljótsdalshéraði. Frásagn- ir þeirra félaga, tveggja ráðamanna í Rannsóknarstofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.