Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 58
60 an var lögfest sem iðngrein. Garðyrkjuskólinn er nú sériðn- skóli fyrir skrúðgarðyrkjuna fyrir utan það að veita mennt- un í almennri garðyrkju og gróðurhúsagarðyrkju. I því sambandi hefur verið gerð breyting á reglugerðinni og tek- in upp aukin kennsla fyrir skrúðgarðyrkjunemana, í þeim fögum, sem sérstaklega hafa þýðingu fyrir þá. Á sama hátt hefur verið tekin upp sérkennsla fyrir gróðurhúsagarðyrkju- nemana í þeim fögum sem sérstaklega hafa þýðingu í gróð- urhúsaræktinni. Námstíminn er nú 3 ár, 12 mánaða bóknám, sem skiptist á 3 vetur, 4 mánuði í senn frá 1. nóv. til 1. marz. Ennfremur er 3ja mánaða skylduverknám við skólann, en annars fer verknámið fram við skólann eða hjá garðyrkjumönnum og á viðurkenndum garðyrkjubúum, undir handleiðslu garð- yrkjumanns, eða ef um skrúðgarðyrkjunema er að ræða, hjá skrúðgarðyrkj umeistara. Auk hinnar reglubundnu kennslu, er fyrr um getur, má halda allt að 4 mánaða námskeið við skólann, þar sem fram fari tilsögn í ræktun algengra matjurta og garðagróðurs. Heimilt er einnig að halda önnur námskeið við skólann, jægar ástæður leyfa, t. d. í matreiðslu grænmetis, niðursuðu og geymslu, jurtasjúkdómum, jarðvegs- og áburðarfræði, verkfærafræði, gróðurlýsingu, byggingu og upphitun gróð- urhúsa o. fl. Einnig almenn námskeið fyrir garðyrkjumenn, þar sem veitt er í fyrirlestrum og á umræðufundum fræðsla um ýms- ar greinar garðyrkjunnar. Eins og áður er sagt, voru gróð- urhús skólans 700 ferm., er hann tók til starfa og nokkur garðlönd. Árið 1947 eru gróðurhúsin orðin 16, til samans 2600 ferm., og auk þess ylreitir og sólreitir ca. 1000 ferm.. Árið 1955 voru gróðurhús skólans orðin um 5000 ferm. og nú eru þau ca. 6500 ferm. og auk þess gróðurreitir. I gróðurhúsum skólans hefur farið fram og fer fram ýmis konar ræktun í sambandi við kennslu, og hefur skólinn haft forgöngu með ræktun ýmissa nýrra tegunda. Af matjurtum og ávöxtum mætti nefna: Tómata, agúrkur, melónur, vín- ber, ferskjur, banana, papriku, púrrur, selju, steinselju,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.