Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 64
66 nám í garðyrkju þessi árin. Vel menntaður forstöðumaður yrði líka að geta gert kröfur um nauðsynlegustu starfsað- stöðu, og sérmenntaður maður í garðyrkju mundi nýtast miklu betur, ef hann tengdist Garðyrkjuskóla ríkisins, held- ur en ef hann ætti að kenna ýmis byrjunaratriði í kennslu- greinum, sem ekki krefjast neinnar sérmenntunar. Miklu vænlegra til árangurs til að auka almenna garðyrkjuþekk- ingu í landinu og almennan garðyrkjuáhuga, er að stofna til garðyrkjunámskeiða, eins og gert er ráð fyrir í reglugerð Garðyrkjuskólans. Námskeiðin yrðu verkleg byrjunar- og kynningarnámskeið í garðyrkju, og myndu standa yfir í 3—4 vikur. Þar yrði lögð sérstök áherzla á verkleg undirbúnings- störf í garðyrkju, þannig að reynt yrði að viðhafa þá fjöl- breytni á námskeiðunum, sem hægt er að koma við, og leggja áherzlu á, að nemendur fái sem beztan skilning á þeim störfum, sem unnin eru. Að svona námskeiði loknu, gætu svo þeir sem áhuga kynnu að hafa á því að leggja fyrir sig garðyrkjunám, og sem hafa að öðru leyti fullnægjandi undirbúningsmenntun hafið nám við Garðyrkjuskóla rík- isins á Reykjum í Olfusi, en garðyrkjunámið tekur 3 ár. eins og áður hefur verið vikið að. Svona námskeið væri heppi- legast að hafa í júnímánuði, þegar vorstörf eru í fullum gangi og skólum almennt lokið, þannig að sem flestir ung- lingar ættu kost á því að sækja þessi námskeið áður en sum- arvinnan hefst. Námskeið í umræddu formi mætti t. d. halda í gömlu gróðrarstöðinni á Akureyri, og þá með því að að- staða yrði sköpuð í Lystigarðinum á Akureyri. Svona nám- skeið þyrfti að halda víðar úti um landið, t. d. á Egilsstöð- um, einhvers staðar á Vestfjörðum, í Borgarfirðinum og svo að sjálfsögðu við Garðyrkjuskólann á Reykjum, og jafnvel víðar, til þess að skapa almennan áhuga á garðyrkju. Enn- fremur væri það verkefni fyrir Húsmæðraskólana, að auka garðyrkjufræðsluna hjá sér, þ. e. a. s. með því að taka upp kennslu í garðyrkjufræðum við skólana. Sú fræðsla gæti ver- ið bæði um ræktun og hagnýtingu grænmetis, almennt um ræktun trjáa og runna, sumarblóma og annarra skrautjurta, og annað það sem koma mætti að notum við almenna heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.