Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Síða 32
34 En ekki skal mæla gegn aukinni ræktun, vel gerðri, þar sem bændur telja sér hennar þörf. Þannig skilst mér að tvennt sé framundan: Aukin rcektun, en hún verður að vera með þeim hætti, að hún sé stórum betur gerð heldur en harkaræktun sú sem nú tíðkast og sem víða „ekki verðskuldar nafnið rækt- un.“ Hin aukna ræktun þarf að gefa meira og betra töðu- fall heldur en nú vill verða, og um leið, að standast kal- hœttuna langtum betur en nýræktartúnin nú gera yfirleitt. Er þá sjálfgefið, að grænfóðurrœktun falli inn í ræktunina. Tekin verði upp forræktun með plægingu fullum fetum — landið tvíplægt að minnsta kosti — áður en sáð er til túns. Og umfram allt, að ræktunin sé ekki sótt fastara en svo, að hægt sé að rcekta hverja spildu til frjósemdar með hú- fjáráburði, sem plcegður er niður i flögin, þótt tilbúinn áburður komi auðvitað líka til, sem ábætir. Slíkt er mikið átak og siðabót frá því sem nú er. Ekki efast ég um, að réttmætt sé og ráðlegt að nota Skerpiplóginn mjög víða við slíka nýrcektun, til þess að frumplægja mýrar sem ræktaðar eru, svo sem ég hefi áður sagt. Eg vona, að góð fordæmi sem finnast, sem betur fer, færi jarðræktarráðunautum B. í. heim sanninn um það. En svo kemur að því, að bóndinn telur sér ekki henta að stækka tún sitt meira, en samt vill hann halda áfram árlegri ræktun grænfóðurs. Hvað á hann þá að gera? Nóg er enn af óræktuðu landi. Á hann að brjóta nýtt land að fárra ára fresti, við framlag úr ríkissjóði, rækta þar græn- fóður 2—3—4 ár og leggja svo landið fyrir róða? Þetta er í stíl við það, er stöku menn halda því fram í fullri alvöru, að bezt sé fyrir bændur að gefa upp eldri nýræktartúnin, sem hætt eru að spretta, nema við óhóflega notkun tilbúins áburðar, og farin eru að gefa lélega töðu, og rækta „bara“ ný tún í þeirra stað, auðvitað við fullt framlag til nýræktar! Nei, svo hörmulega skal ekki að unnið, slíkt er uppgjöf í jarðrækt og mannskemmandi ræktunarhættir. Nei, hin árlega grænfóðurrækt á, þegar hætt er að stækka túnin, að falla inn í reglubundna endurræktun gamalla (nýræktar)-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.