Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 107
109 þess að vænta að í sumar komist verulegur skriður á það mál. Þorvaldsdalur er kjörið rannsóknarsvæði þessarar stöðv- ar, og mælir það m. a. með verndun hans. 6. Glerárdalur. Hann gengur, sem kunnugt er, upp af Akureyri, og er svipaður Þorvaldsdal að stærð. Fyrir utan hentuga legu sína, hefur Glerárdalurinn margt til síns ágæt- is. Þar eru umhverfis einhver hæstu og hrikalegustu fjöll, sem finnast á Norðurlandi og stórir skriðjöklar. Bergteg- undir eru þar óvenju fjölbreytilegar, enda klýfur dalurinn stærsta líparítsvæði á Norðurlandi, og gengur að líkindum í gegnum innviði eins mesta eldfjalls, sem verið hefur við líði á Islandi. Af nefndum ástæðum virðist verndun hans svo sjálfsögð, að ekki þurfi þar fremur um að ræða. Auk þess kemur vel til greina, að útfæra þetta svæði þannig, að það nái yfir allan fjallgarðinn milli Eyjafjarðar og Hörgárdals-Öxnadals. Yrði það þá um 300—350 ferkm. og yrði þá vel þess virði að kallast þjóðvangur. 7. Hraunsvatn og Vatnsdalur, með Drangafjalli. Hér er um að ræða fremur lítið svæði, 25—30 ferkm. Allir, sem farið hafa um þjóðveginn milli Eyjafjarðar og Skagafjarð- ar munu kannast við Hraundrangana, sem Jónas Hallgríms- son kvað um. Þeir eru eins og voldugt minnismerki um þennan norðlenzka náttúrufræðing og skáld. Undir Dranga- fjallinu (Háafjalli) er Hraunsvatn í djúpri kvos og inn af því dálítill dalur. Er þarna nndrafagurt, svo að fáir eða engir staðir á Islandi taka því fram. Væri ekki tilvalið að friða þetta svæði, til minningar um Jónas? Eg held það yrði tilkomumeira en kjarrlundurinn niðri við samkomu- húsið á Þverá. 8. Skagafjarðareyjar. Með Skagafjarðareyjum á ég við Drangey, Málmey og Þórðarhöfða, sem hefur áður fyrr ver- ið eyja, og er það að vissu leyti enn. Sjálfar eyjarnar eru samtals lítið meira en 5 ferkm, en sé sjávarsvæðið milli þeirra tekið með, verður það alls um 50—70 ferkm. Það er löngu kunnugt, að eyjar þessar eru yngri jarðmyndun en sjálfur Skagafjörður, enda sést það strax á útliti þeirra, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.