Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 71
73
Skrúðgarðafræði, skrúðgarðabyggingarfræði, jarðvegs- og áburðar-
fræði, jurtasjúkdómar og fyf, trjáa-, runna- og bfómarækt, matjurta-
ræktun, ylræktun, véfa- og verkfærafræði, bókfærsla, hagfræði og j> j<>ð
félagsfræði.
24. grein.
í bóknámsdeild skólans skal kenna þessar námsgreinar og þennan
stundafjölda:
I. bekkur.
Almennt fyrir alla yfir kennsiutímabilið:
Stundir
Efnafræði .................................... 72
Eðlisfræði ................................... 36
Stærðfræði ................................... 36
Steina- og jarðfræði.......................... 48
Véla- og verkfærafræði ....................... 36
Grasafræði.................................... 60
Teikning ..................................... 48
Skrúðgarðafræði............................... 36
Skrúðgarðabyggingafræði ...................... 36
Starfsæfingar................................. 24
Leikfimi og sund.............................. 24
Samtals stundir 456
Sérstaklega fyrir skrúðgarðyrkjunema:
Stundir
Skrúðgarðabyggingarfræði ..................... 36
Teikning ..................................... 24
Samtals stundir 60
Sérstaklega fyrir gróðurhúsagarðyrkjunema:
Stundir
Gróðurhúsabyggingarfræði ..................... 36
Gróðurhúsateikningar.......................... 24
Samtals stundir 60
II. bekkur.
Ahnennt fyrir alla ytir kennslutímabilið:
Stundir
Jarðvegs- og áburðarfræði..................... 48
Jurtasjúkdómar og lyf......................... 48