Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 16
Bergljót Gunnarsdóttir, frá Búðarnesi, vorið 1972. Gunnlaugur Pétursson, Akureyri sumarið 1972. Derek C. Mundell, landbúnaðarkandidat frá Leeds í Eng- landi 1972-73. Guðný Sverrisdóttir, Lómatjörn, 1972-1973. Edda Hjörleifsdóttir, Akureyri haustið 1973. Anna Sæmundsdóttir frá Fagrabæ veturna 1973-74 og 1974-75 og vetraparta 1975-1978. Aðalheiður Jóhannsdóttir af Grenivík veturinn 1973-1974 og haustið 1974 og 1975. Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Akureyri vetrarparta frá 1975- 1978. AÐALFUNDIR. Frá fyrstu tíð hafa aðalfundir Ræktunarfélags Norðurlands verið ekki ómerkur þáttur í starfi félagsins. Á öndverðri ævi þess er óhætt að fullyrða að aðalfundir Rf. gengu næstir stórhátíðum í tilbreytni fyrir þá sem að þeim stóðu, en það var á þeim árum oft all stór hópur manna. Fundirnir voru þá haldnir til skiftis í hinum ýmsu héruðum fjórðungsins og þóttu hin mesta upplyfting. Eftir að Rf. hættir að vera bún- aðarsamband Norðlendinga, í kringum 1930, verða aðal- fundir félagsins hljóðari og færri sem þá sækja en áður var og á þessu tímabili eru fundir ætíð á Akureyri. Við lagabreyt- inguna 1952 voru aðalfundir lífgaðir verulega að nýju þar sem nú voru ákveðnir fulltrúar frá hverju búnaðarsambandi í Norðlendingafjórðungi sem áttu rétt og skyldu til að mæta þar. Voru því fundir sem í hönd fóru fjölmennari en tímabilið þar næst á undan. Við stofnun rannsóknarstofunnar og með meiri sameiginlegri þátttöku búnaðarsambandsanna í öllu starfi Rf., hefur enn aukist áhugi þeirra að fylgjast með og taka þátt i aðalfundum félagsins. Enn um sinn var það þó fastur siður að halda fundina á Akureyri, en 1974 var aftur brugðið á það ráð að halda þá utan Akureyrar og reyna þannig að taka upp á ný þá hætti er tíðkuðust á fyrstu árum félagsins. Þessi fyrsti fundur utan Akureyrar var haldinn á 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.