Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 9
tíma. Næstu árin er enda starfsemi Rf. næsta lítil, en þessi ár fara þó fram allmiklar umræður í stjórn og meðal áhuga- manna um Rf., að endurvekja eitthvert starf, sem stefndi í þá átt sem tilgangur félagsins hafði verið frá upphafi. Ár- angur þessarra umþenkinga og afrakstur varð sá, að lögum og starfsháttum félagsins er breytt á aðalfundi 1952, sem þá var haldinn 21. júní. Helstu nýmæli hinna nýju laga voru þau, að með þeim er félagið gert að sambandi búnaðarsambandanna í Norðlend- inafjórðungi, og eru þau aðalfélagar þess. Fulltrúar á aðal- fund skulu vera búnaðarþingsfulltrúar sambandanna og auk þess einn fulltrúi kosinn árlega af aðalfundi viðkomandi búnaðarsambands. Hætt var að skrá ævifélaga, en þær ævi- félagadeildir er enn voru við líði skyldu mega senda fulltrúa á aðalfund. Lengst af síðan hefur ævifélagadeildin á Akureyri verið sú eina sem eitthvað hefur komið við sögu, en sú deild hefur raunar verið allfjölmenn fram til þessa og þó starfsemi hennar hafi engin verið hefur Rf. átt þar marga beina og óbeina stuðningsmenn. Sú skipan, sem hér hefur verið rakin og upp var tekin með lagabreytingum 1952, er enn við líði og hefur að ég hygg reynst mjög vel og átt sinn þátt í því að gera Rf. aftur á ný virkt, gera það að þeim tengilið milli búnaðar- sambandanna sem til var stofnað, að gera það að þeirri stofnun sem það nú er orðið. Jafnframt því að lögum félagsins var breytt á árinu 1952, var ákveðið að breyta riti félagsins, Ársritinu, auka þá útgáfu að mun og hefja herferð í fræðslu um landbúnað bæði á námsskeiðum, í skólum og víðar. ÞÁTTASKIL 1963. Fljótlega eftir að Tilraunaráði jarðræktar var leigt land og hús Rf. (1. jan. 1947) fóru að heyrast raddir um að selja þessar eignir. Þannig er bókað í stjórnarfundargerð frá 9. nóv. 1950: „I tilefni af ábendingu endurskoðenda um að stjórnin taki til yfirvegunar nýjan starfsgrundvöll fyrir félagið og hvað skuli gera við eignir þess, ef félagið yrði lagt niður, þá vill stjórnin 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.