Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 66
magn sumra bætiefna í mjólk, sérstaklega fituleysanlegu bætiefnanna A og E. Rétt er að nefna einnig að við ákveðna sjúkdóma verða umtalsverðar breytingar á efnainnihaldi mjólkur. Við júgur- bólgu minnkar t.d. magn mjólkursykurs og kalís, en salt- magnið eykst, þannig að mjólkin verður sölt á bragðið. Súr- doða fylgir yfirleitt allnokkur hækkun á fituprósentu í mjólk. Erfda b rey tileiki. Hér að framan hefur verið fjallað um áhrif fjölmargra um- hverfisþátta á efnasamsetningu mjólkur. Við höfum komist að raun um að í flestum tilfellum eru þessi áhrif fremur lítil, þegar um mikil áhrif er að ræða flokkast það fremur undir afbrigðilegt eða sjúklegt ástand. Til viðbótar er oft mjög tak- markað hve miklu við getum ráðið um þessa umhverfisþætti, þannig að þarna virðast fremur takmarkaðir möguleikar til að breyta efnainnihaldinu. Við vitum aftur á móti að það er bæði umhverfið og eðlið sem mótar einstaklinginn. I búfjárrækt köllum við eðlið oft erfðaáhrif. Það þarf ekki verulega mikið að skoða þessi mál til að komast að raun um að erfðaáhrif hafa nokkuð að segja um efnainnihald mjólkur hjá kúm. Augljósasta dæmi þess höfum við í þeim mikla mun sem þekktur er á fituprósentu hjá einstökum kúakynjum. Til þess að gera okkur grein fyrir hve mikil erfðaáhrifin séu fyrir ákveðin eiginleika innan eins og sama kyns notum við oft hugtakið arfgengi. Arfgengið segir okkur til um það hversu stór hluti af þeim mun sem við finnum á einstaklingum í stofninum megi rekja til mismun- andi erfðaeðlis þeirra. Erlendar rannsóknir sýna þannig að arfgengi fyrir mjólk- urmagn er um 25%, en fyrir fitu- og próteinprósentu er það 50-70%. Rannsóknir sem gerðar hafa verið hér á landi hafa að vísu gefið til muna lægra arfgengi fyrir fituprósentu en þekkt er úr erlendum rannsóknum. Á því virðist sú skýring mark- tækust að hér á landi gæti ónákvæmni mjög í töku sýna og mælingu þeirra. Þessar niðurstöður benda til að full ástæða sé 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.