Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 46
leiðslu á einu kg af köfnunarefnisáburði þarf 43,500 BTU*. Ef við nú lítum þannig á málin, að köfnunarefnið þurfi að bera á jörðina í formi, sem jurtirnar geti nýtt sér er mögulegt að framkvæma það líffræðilega með mun minni orku. Ef um haustið er sáð belgjurtum og þær plægðar í akurinn að vori skila þær um 60 kg köfnunarefnis á ekru. Sú utanaðkomandi orka (önnur en sólarorka), sem til þarf er 360.000 BTU á ekru eða um 6000 BTU á kg. köfnunarefnis. Reiknað á þennan hátt er nýting köfnunarefnisáburðarins f4%. Þegar bóndinn kaupir tilbúinn köfnunarefnisáburð, þá er sú orka sem þar hefur verið bundin í framleiðslunni sjö sinnum meiri en lág- marksorkan sem þyrfti, ef í staðinn hefðu verið notaðar belg- jurtir. En hina utanaðkomandi orku við belgjurtaræktun mætti einnig nær alveg spara (með að plægja með hesti, sem fóðraður væri á heimafengnu fóðri). Mælt á þennan, að vísu gamaldags hátt, er nýting nánast engin. Landbúnaður í Bandaríkjunum notar um 4% af orku þar í landi. Það þjónaði því litlum tilgangi að lækka verulega orkunotkun í landbúnaði, sama hve léleg orkunýtingin væri, til að reyna að minnka heildar orkueftirspurn. Ekki er heldur hægt að ásaka bóndann fyrir eyðslusemi, þó að hann nýti sólarorku minna en áður. Sólarorkan er óþrjótandi, eins og mjólkin í könnunni í ævintýrinu, sem stöðugt fyllti sig sjálf, en ekki hægt að eyða henni á neinn hátt. Alvarlegasta vandamál landbúnaðarins við að hafa tekið í notkun utanaðkomandi orku er hagfræðilegt (þá sleppi ég umhverfismengun við að áburður rennur út í vötn og vanda- mál sem skapast af skordýra- og illgresiseyðingarlyfjum): Þetta sést best í þeim búreikningum, sem birtar eru í skýrslu landbúnaðarráðuneytisins. Og það bendir glöggt hvert tekj- urnar af hinni auknu framleiðslu hins nýtísku búskapar hafa runnið. Árið 1950 voru heildartekjur bandariskra bænda 32,3 miljarðar dollara. Útgjöldin voru 19,4 miljarðar og nettó- * BTU — British Thermal Units. Alþjóðleg orkueining, sem er um 0,25 kílókaloríur. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.