Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 30
húspláss og ekki var gengið frá samningum milli eignaraðila þannig að það er ekki fyrr en á aðalfundi 1973 sem formlega er gengið frá stofnun Búnaðarbókasafnsins og aðilar þá Rækt- unarfélag Norðurlands, Búnaðarsamband Eyjafjarðar, Til- raunastöðin á Akureyri seinna á Möðruvöllum og Samband Nautgriparæktarfélaga í Eyjafirði. Síðast talda félagið var þó sameinað Búnaðarsambandinu 1977 og féll þá niður sem sjálfstæður aðili að safninu. Búnaðarbókasafnið er til húsa á efstu hæð í Glerárgötu 36, hefur þar nóg rúm og góða aðstöðu sem enst gæti enn um sinn og safnið þar með átt þátt í því að bændur og búalið í Eyja- firði og Norðurlandi öllu fengju betri ráð og haldmeiri, en ella væri. LOKAORÐ I inngangsorðum þessara punkta úr sögu Rf. síðasta aldar- fjórðung, er þess getið að víst geti verið að þetta félag sé orðið grátt á bjarta og þungt á fæti, en ef betur er að gáð er tilgangur Rf. samkvæmt lögum þess enn eftir 75 ár í reynd sá sami og var þegar félagið var stofnað. í þrem höfuðgreinum þetta: 1) Að styðja alls konar tilraunir og framfarir í land- búnaði á Norðurlandi. 2) Að útbreiða meðal almennings þekkingu á öllu því, er að landbúnaði lýtur og líkindi eru til að geti komið að gagni. 3) Að vera tengiliður milli búnaðar- sambandanna á Norðurlandi. Siðasti liður var að vísu ekki í elstu lögum, en þannig starfaði félagið alltaf í reynd. A þeim tímum, sem þetta er ritað, í upphafi árs 1979, rúmum 75 árum eftir að bjartsýnir aldamótamenn hrinda Rf. á flot, hefur að margra dómi syrt í álinn í íslenskum land- búnaði. Meira er framleitt af kindakjöti, smjöri og osti en neytt er af landsmönnum og erfitt að selja útlendingum |)essa vöru á því verði sem nauðsyn er talin að fá fyrir hana. Sam- staða bænda til lausnar þessa vanda hefur ekki verið sem skyldi, og forráðamenn þeirra bæði úr eigin stétt, sem og úr fremstu víglínu þeirra sem á kaupi eru frá því opinbera, hafa ekki fundið þá lausn sem samstaða hefur orðið um og hægt 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.