Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 77
sem fyrstur gaf fyrirbærinu nafn. „Landslag væri lítils virði, ef það héti ekki neitt.“ Fremstur dala Eyjafjarðarmeginn er Hafrárdalur, er liggur til suðvesturs nokkru framan við byggð í Eyjafjarðardal. Um hann lá hinn forni Vatnahjallavegur og síðar rudd bílaslóð. Hafrárdalur er á mörkum þess að nefnast drag, en úr honum rennur nokkurt vatn — Hafráin. Næsti dalur, sem skerst inn í fjallgarðinn nokkru norðar, eða við framanverða byggð, er Villingadalur (eða Villingadalir) og verður nú nokkuð um þá fjallað. I mynni Villingadals eru Leyningshólar, sem er hið mynd- arlegasta berghlaup að magni og formi, og hefur því verið gerð skil af fræðimönnum (Ólafi Jónssyni og fleirum). Dalur þessi er rúma 40 km framan Akureyrar og hefur meginstefnu vest-suð-vestur. Samkvæmt málvenju verður þó rætt um staði austan og vestan ár og heimar og framar eftir fjarlægð frá byggð. Ekkert ákveðið landssvæði nefnist þó Villingadalur, heldur dreifast nöfnin á viðkomandi jarðir og síðan koma önnur sérnöfn til. Þannig er skiptingin: Torfufellsdalur er austan ár. Vestan ár, Galtártungur og Leyningsdalur milli Galtár að framan og Svartár að heiman. Þá kemur þverdalur til v.-n.-v. — Svardalur, en í þjóðsögnum nefndur Sverrisdalur. Eftir honum rennur Svartá, sem skiptir löndum milli afrétta Leynings og Villingadals. Bærinn Villingadalur stendur við mynni dalsins, vestan ár, að baki Leyningshóla. Fyrrum voru tveir bæir í dalnum, sem nefndust þá Syðri- og Ytri-Villingadalur. Syðri-Villingadalur stóð nokkru sunnar og fór í eyði 1934. Villingadalur hefur í vitund manna festst sem yfirnafn á þessum dölum, t.d. kalla staðkunnugir flugmenn oft, að þeir séu yfir eða í grend við Villingadalina. f slíkum tilvikum er fleirtölumyndin algeng- ari. Ef í svona greinarkorni ætti að vekja forvitni einhvers náttúruskoðara, sem teldi sér ávinning í einhverjum upplýs- ingum um þetta svæði, er best að huga fyrst að fjallahringn- um, sem umlykur þetta dalsmót. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.