Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 69
kynbótastarfsins, þegar valið er fyrir ákveðnum eiginleika. Erlendis er nokkuð um að slíkir útreikningar hafi verið gerðir. Hér á landi skortir okkur mat á mörgum af þessum stuðlum til að geta gert raunhæfa útreikninga. I töflu 1 eru sýndar niðurstöður úr sænskri rannsókn. Niðurstöður úr slikum rannsóknum verða að sjálfsögðu breytilegar eftir hverjir erfðastuðlarnir eru, en nokkrar almennar niðurstöður virðast þó gilda. Tæpast virðist koma til greina að velja eingöngu fyrir prósentu ákveðinna efna vegna þess hve mikil afurðalækkun mundi fylgja slíku úrvali. Margt bendir til að velja bæri fyrir fitumagni eða próteinmagni allt eftir því hvorn þáttinn menn vilja leggja meiri áherslu á. Víða erlendis hefur á síðari árum verið tekið upp að borga mjólk til bænda í hlutfalli við próteininnihald í stað fitu. Jafnhliða hefur verið lögð aukin áhersla á próteinframleiðslu í ræktunarstarfinu. Margt bendir til að vænta megi líkrar þró- unar hér á landi. Nú eru fita og prótein í mjólk jákvætt tengd, þannig að hárri prósentu af öðru efninu fylgir að öðru jöfnu hátt hlutfall hins. Mjög algengt er að reikna með að hlutfallið milli próteins og fitu sé um 0,8. Þetta hlutfall er þó engan- vegin fast heldur breytist milli gripa. í þessu sambandi má t.d. benda á að í nýlegri mjög umfangsmikilli norskri rannsókn Tafla 1. Hlutfallslegar framfarir við ólík úrvalsmál, framfarir við beint úrval eru 100 (e.Philipsson, 1973). Framfarir í Valið fyrir kg mjólk kg 4% mm. kg fita kg prótein % fita % prótein Kg mjólk 100 91 79 86 -31 -30 Kg 4% mm 91 100 95 90 2 -11 Fita kg 79 95 100 82 23 2 Prótein kg 86 90 82 100 -4 15 Fita % -40 2 30 -5 100 60 Prótein % -38 -15 2 20 60 100 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.