Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 12
Háhýsid nœst á myndinni núverandi aðsetur Rf. Stofan á efstu hœð. Ársrits, undirbúnings fræðslufunda o.s.frv. var gert á heimili framkvæmdarstjóra Olafs Jónssonar. Þegar samþykkt var að stofna rannsóknarstofu, var að sjálfsögðu nauðsyn á húsnæði. I byrjun var sá vandi leystur með því að Efnaverksmiðjan Sjöfn leigði Rf. nánast endurgjaldslaust húsnæði — gamla rannsóknarstofu Sjafnar — í Kaupvangsstræti. Geymslurými fyrir sýni og frumvinnslu þeirra var leigð hjá BSE í húsi þess á Gleráreyrum. Þegar ákveðið var að fjölga starfsfólki undir áramót 1969-70 var ljóst að ofannefnt húsnæði var of lítið. Var því farið að svipast um eftir nýjum íverustað. Kaupfélag Eyfirðinga hafði þá fyrir ekki alllöngu byggt stórhýsi við Glerárgötu 36 og stóð efsta hæðin ónotuð og óinnréttuð. Varð það úr að Rf. leigði hálfa hæðina, um það bil 200 fermetra. Var hún innréttuð eftir óskum Rf., föst skilrúm sett upp á kostnað KEA en öll rannsóknarstofuborð og bekkir eru þar eign félagsins. I þetta húsnæði, sem nú rúmaði alla starfsemi Rf., var flutt 1. apríl 1971. Á þessum stað hefur starfsemin verið síðan. STJÓRN FÉLAGSINS OG STARFSFÓLK. Eftir breytingu á lögum félagsins árið 1952, var kosin ný stjórn í félaginu. Völdust þar til starfa menn, sem mörg ár þar á undan, höfðu unnið félaginu drjúgt og heillaríkt starf. Má 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.