Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 35
dag til framleiðslustjórnunar. Þá staðhæfir hann að breyti- leiki i landnýtingu í búfjárframleiðslunni sé ennþá meiri án þess að nefna þar beinar tölur. Vinnuafl. Mikil fækkun hefur orðið á fólki, sem hefur fram- færi sitt beint af landbúnaði. Um aldamótin voru það 12% þjóðarinnar, en er í dag um 3%. Bændum hefur þó ekki fækkað mikið, þeir eru í dag um 10% færri en við upphaf aldarinnar og sú fækkun hefur fyrst og fremst orðið á allra síðustu árum. Landbúnaðarverkamönnum hefur aftur á móti stórfækkað. Þeir voru 5 á hvern bónda í upphafi aldarinnar, en eru í dag 1,4. Þeir sem vinna í landbúnaði í dag eru einnig til jafnaðar eldri en í öðrum atvinnuvegum. Þannig eru um 17% þeirra eldri en 60 ára á móti 5-7% í rafiðnaði. Þróun viðskiptabúskapar í landbúnaði hefur aftur á móti leitt til að fjöldi fólks hefur framfæri sitt óbeint af landbúnaði. Þar eru bæði þeir sem starfa að framleiðslu og sölu á rekstr- arvörum bænda og eins hinn hlutinn, sem tekur við fram- leiðslunni og kemur henni áfram til neytenda. Blaxter birti eftirfarandi töflu um fjölda fólks sem hafa framfæri sitt af landbúnaði beint eða óbeint. Fjöldi, þúsund Bændur................................... 280 Landbúnaðarverkamenn..................... 398 Framleiðsla á rekstrarvörum og leiðbeiningaþjónusta..................... 124 Matvælaiðnaður........................... 666 Matvælaverslun........................... 850 Samtals................................. 2318 Vinnuafl í Bretlandi samtals........... 25000 Hann bendir á að þessar tölur séu þó sennilega of lágar og láta mun nærri að nær 15 en 10% heildarvinnuaflsins hafi þannig framfæri sitt af landbúnaði beint eða óbeint. Hann birtir einnig tölur sem sýna greinilega fækkun þeirra, sem hafa framfæri sitt beint af landbúnaði meðan þeim, sem hafa óbeint framfæri fjölgar jafnt og þétt. Þegar tekið er tillit til þess að innanlands eru þannig aðeins 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.