Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 6
JÓHANNES SIGVALDASON: RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS 1953-1978 INNGANGUR. Ræktunarfélag Norðurlands er orðið 75 ára. Þegar þessum aldri er náð, þykir sjálfsagt a.m.k. þegar mannskepnan á í hlut, að minnast þess að nokkru þegar hver hálfs tugs eða tugs trappa er stigin. Kemur hér til að nú er aldur farinn að færast yfir, ævikvöld komið, og því rétt að fagna oft, náðum áfanga. Ef til vill hyggur einhver, að ekki sé viturlegt að bera saman og leggja að jöfnu félög og fólk. Hér skilur þó ekki eins mikið og ætla mætti. Upphaf og stofnun félags, ekki síst félags í líkingu við Rf., má vel líkja við aðdraganda að tilurð og fæðingu á nýjum einstaklingi. Mikil gleði og eftirvænting ríkir vegna komu barns í heiminn og á fyrstu dögum þess eru margir sem taka vilja þátt í þeirri gleði og þeirri von sem nýjum þegni fylgir. En þegar frá líður kemur hinn kaldi veruleiki með barnsgrát og bleyjuvaski. Veikindi og erfiðleikar steðja að og löngum var það svo að mörg börn dóu ung. Mér sýnist að margt sé líkt með barni og félagi fyrstu árin og samlikingin geti raunar náð yfir æviskeið allt. Fyrstu skrefin eru félagar fullir af bjartsýni og áhuga, upptendraðir af hugsjón þess málefnis sem fyrir er barist, síðan kemur hinn grái hvers- dagsleiki og margt félagið hefur hrokkið upp af úr barna- sjúkdómi og ónógri umhyggju á fyrstu dögum. Ræktunar- félag Norðurlands stóðst þessa raun án efa vegna góðrar um- önnunar í vöggu og fyrstu fótmálin. A gelgjuskeiði og oftar 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.