Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 5

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 5
7 13. Stjórnarfundir hafa verið haldnir 3 á árinu, auk mikilla bréfaskrifta stjórnarmanna. 14. Fjárhagur Sambandssins var þannig við síðustu ára mót, að það átti tekjuafgang til næsta árs kr. 1640,89, og verður því að teljast góður. 15. Þessar eru fjárveitingar Sambandsins á þessu ári: a. Frá Búnaðarfélagi Íslands . . . kr. 4500,00 b. Frá Sýslusjóðum Múlasýslna . . — 600,00 "kr. 5100,00 Eiðum 21. júní 1912 Magnús Bl. Jónsson, Þórarinn Benediktsson, Ounnar Pálsson. Skýrsla uni framkvæmdir Búnaðarsambands Austurlands frá 21. júní 1912 til 20. júní 1913. 1. Um starfsemi í gróðrarstöðinni vísast algerlega til skýrslu ráðunauts urn hana, er legst fram sem fylgi- skjal hér með. 2. Til hrútasýningar var stofnað haustið 1912 í Breið- dals- og Geithellnahreppum og í sambandi við Breið- dal átti Fáskrúðsfjarðarhreppur að vera. Sú sýning fórst fyrir af mistökum, og varð því sýning aðeins í Geithellnahreppi. Fór hún vel fram undir yíirum- sjón ráðunauts Sambandsins. Auk þess hafði verið óskað slíkra sýninga í Bæjar- og Mýrahreppum.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.