Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 11

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Síða 11
13 15. Þessar eru fjárvonir Sambandsins á árinu: a. Frá Búnaðarfélagi íslands . . . kr. 4500,00 b. Frá Sýslusjóðum.................— 600,00 Kr. 5100,00 P. t. Eiðurn 18 júní 1914. Magnús Bl. Jónsson, Þórarinn Benediktsson, Gunnar Pálsson. Eins og sjá má af undanfarandi stjórnarskýrslum, samanbornum við stjórnarskýrslu 21. júní 1911 (sjá Búnaðarrit 26. ár, 1912, bls. 56), hefir starfsemi Sam- bandsins yfirleitt farið i sömu átt árin 19n/12—1913/14, sem áður hafði verið. Aðeins befir sú stefnubreyting orðið í sýningamálinu, að hinar almennu búpeningssýn- ingar hafa verið lagðar niður, en í þeirra stað komið hrútasýningar. Heíir Sambandssvæðinu verið skift nið- ur í hæfilega stór sýningarsvæði í þessu skyni, og sú regla verið tekin, að Sambandið útvegar fé til verðlauna og lætur einhvern starfsmanna sinna koma þar, til eftir- lits og leiðbeininga. Annan kostnað við sýningarnar — ef nokkur er — bera hlutaðeigandi sveitarfélög. Hafa sýningar þessar yfirleitt verið vel þegnar og farið vel fram; en — því miður — ekki nógu fjölsótt- ar, sumstaðar, hvorki að gripum né mönnum, sem virð- ist bera vott um skilningsskort og áhugaleysi. I námsskeiðamálinu hafa drjúg spor verið tekin áfram á þessum tíma, og er áhugi almennings á þeim sýnilega að vakna. Auk hinna venjulegu bændanáms- skeiða við Eiða búnaðarskóla var komið á námsskeiði að Selnesi í Breiðdal í byrjun aprílmán. 1913 og á

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.