Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Side 32

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Side 32
34 verk fyrir höndum að vekja áhuga manna fyrir reikn- ingsfærslu og með því skapa innlenda búfræði sem nú virðist vera lítil eða engin. Þetta hlýtur líka svo að vera. Aðeins örfáir menn skrifa hjá sér reynslu sína, hjá fjöldanum hverfur megnið af lífsreynslunni í gröfina með þeim, og komandi kynslóðin verður að byrja á nýjan leik og fer eins að ráði sínu. Spurningalistarnir virðast vekja menn í svip, og með endurtekningum munu nokkrir vakna til fulls. I umræðum, sem verða út af spurningunum, komast bændur og starfsmenn samband- anna nær hverir öðrum og á þann hátt ætti ráðunauta- starfið að verða meir vekjandi. Samtals hefi eg verið á l'erð í búnaðarerindum 128 daga eða hjb. það. Samtals heimsótt hjb. 70 búendur i Austfirðingafjórðungi og nokkra í öðrum fjórðungum. Samtals skrifað um 100 sendibréf og meðtekið nokkuð fleiri. Eiðum 28. febrúar 1914. Benedikt G. Blöndal. Skýrsla til Búnaðarsambands Austurlands, uni Gróðrar- stöðina ú Eiðum frá undirrituðuni. Suniarið 1911 má að mörgu leyti telja fremur af- farasælt í tilraunastarfsemi Gróðrarstöðvarinnar, enda þótt það væri fremur kalt og ýmsir þýðingarmiklir ger- endur drægi að mun úr árangri margra tilrauna, svo

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.