Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Side 54

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1911, Side 54
56 Brúnad hvítkál. Nöfn Giömm Aurar Hitaein. Hvítkál.................. Smjör.................... Sykur ................... Sósulitur (1 teskeið) . . Salt..................... Samtals 1000 12 300 100 15 800 75 4 300 n n T) W n 1175 31 1400 Hvítkálið er þvegið og skorið i 4 parta, og hver partur aftur þvert yfir í litlar ræmur. Smjörið og syk- urinn er brúnað ljósbrúnt, kálið og sósuliturinn látið í. Þegar kálið er orðið ljósbrúnt, er saltinu stráð yfir, og ögn af kjötseyði eða vatni helt saman við. Meðan kál- ið er að brúnast þarf stöðugt að hræra í því. Hlemm- ur er síðan látinn yfir, og kálið soðið við hægan hita í 1—14/a klst., eða þangað til það er orðið meyrt, Ef kálið vill verða of þurt, þarf að bæta við vatnið, því nauðsynlegt er, að kálið sé ávalt rakt. Þegar kálið er soðið er sykri og salti bætt við eftir vild. Kálið er borðað með ýmsum kjötmat, pylsum o. fl. Það er ágætt að nota úrganginn innan úr fyltum kálhöfðum í þennan rétt. Nöfn Hvítkál í jafningi. Grömm Anrar Hitaein. Hvítkálshöfuð. . . . . 1000 12 300 Smjör . . . . ... 50 8 400 Hveiti . . . . ... 50 2 175 Undanrenna . . ... 500 5 200 Pipar (x/4 teskeið) • • • n n n Samtals 1600 27 1075

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.