Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 15

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 15
LANDSBÓKASAFNIÐ 1969 15 í Reykjavík dagana 23.-30. október og áttu ýtarlegar viðræður við landsbókavörð og háskólabókavörð og aðstoðarmenn þeirra, ennfremur háskólarektor og húsameist- ara ríkisins. Sérfræðingarnir munu innan skamms skila skýrslu. sem stuðzt verður við, er ætla skal á um byggingarkostnað, en þess er að vænta, að ríkisstjórn og alþingi taki áður en langt um líður afstöðu til þess, hvort fært þyki að reisa á næstu árum þjóðbóka- safnsbyggingu, er leysi húsnæðisvanda Landsbókasafns og Háskólabókasafns til veru- legrar frambúðar og stuðli jafnframt að því, að þessum tveimur aðalvísindabóka- söfnum þjóðarinnar verði steypt, svo sem auðið er, í eina samvirka heild. A 150 ára afmæli Landsbókasafns í fyrra kom fram, að þjóðhátíðarnefnd sú, er alþingi skipaði 1966 til að gera tillögur um það, á hvern hátt íslendingar skuli minn- ast ellefu alda afmælis íslandsbyggðar 1974, hygðist leggja til, að þjóðbókasafns- bygging yrði reist sem höfuðminnisvarði þeirra merku tímamóta. — Sérfræðingarnir lögðu skýrslu sína fyrir þá deild Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna í París, er fjallar um mál sem þetta, og barst skýrslan hingað frá París um miðjan desember. I lokaorðimi skýrslunnar segja höfundar hennar svo m. a.: „Áður en við komum til íslands, höfðu stjórnarvöld tekið ákvarðanir, sem í fólst viðurkenning á þeirri staðreynd, að Landsbókasafn og Háskólabókasafn fengju ekki nema skamma hríð þróazt eðlilega í núverandi húsakynnum. Að því hafði þegar talsvert verið hugað að leysa vanda safnanna á þann veg að sameina þau í nýju húsi. Ágætislóð var fengin undir slíkt hús, og nokkurt fé hafði verið lagt í byggingarsj óð. Okkur var því ekki ætlað að kanna mál þetta frá rótum. Við komumst brátt að raun um, hve þörfin var brýn, og leggjum höfuðáherzlu á hana. Við styðjum einhuga þá ráðagerð að sameina söfnin og teljum, að það beri að gera af fullri einlægni og með sem minnstum skilyrðum. Hið nýja safn ætti að vera ein rekstrarheild, en ekki tvö söfn undir einu þaki. Sú tillaga, að safnið nýja verði komið upp 1974, er góðra gjalda verð, ekki ein- ungis vegna þess, að vígsla hússins yrði þannig þáttur hátíðarhalda á ellefu alda af- mæli íslandsbyggðar, heldur sökum þess, að frestun framkvæmda mundi leiða tii hnignunar beggja safnanna einmitt á þeim tímamótmn í sögu íslendinga, þegar bóka- safnsþjónusta ætti að fara vaxandi þjóðinni til eflingar félagslega og efnahagslega. Við höfum því frá þessu sjónarmiði reynt að kveða á um hið nýja safn, hvaða starfsemi þar skuli fara fram og hvers konar húsgerð henti því bezt, og höfum í því efni stuðzt við raunhæfa erlenda reynslu og íslenzkar þarfir og staðhætti. Við miðum áætlanir okkar við 20 ára tímabil og eigum þá auðvitað ekki við það, að safnið verði þá orðið úrelt, heldur muni þjóðin í lok þess skeiðs þurfa að byggja að nýju eða bæta við þann húsakost, sem fyrir er. Sú húsgerð, sem við mælum með, er mjög sveigjanleg, svo að auðvelt verði hverju sinni að aðlaga hana breyttum og vaxandi þörfum.“ Vér lögðum skýrslu þessa þegar í stað fyrir ríkisstjórnina ásamt öðrum gögnmn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.