Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 173

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 173
FRÁ HALLGRÍMISCHEVING 173 viðtals, en það var allt af svo miklum setningi og svo fjarlægt okkar æsku, að við skoð- uðum hann aldrei nema sem einhverja heimspekilega veru, ekki eiginlega sem föður, heldur sem einhverja æðri veru, sem við litum upp til með lotningu. Hann gat verið gamansamur og smáfyndinn, þó hann væri ávallt alvörugefinn í skólanum; íslenzku ritaði hann fremur stirðlega, og sem philolog gerði hann engin áhrif á okkur. Ég man eftir því, að einu sinni kom Scheving á gluggann í efra bekk og kallaöi á famulus sinn (sem þá var Jón Blöndal) ; það var þá til þess að láta hann vita, að Scheving liefði fundiÖ, að „rogata“ gæti eftir prosodiunni eins verið neutr. plur. eins og vcca- livus (í Hor. Ep. I, 8. 2); en proscdiunni var svo lítill gaumur gefinn, að þetta þótti heil uppgötvan. Scheving unni náttúruvísindum, og má vera það hafi gert einhver áhrif á Jónas Hallgrímsson og mig seinna; liann unni og mjög allri íslenzkri fornfræði. Hann var frændi Jónasar Hallgrímsscnar, og hafði Jónas einhvern tíma komið til hans úr siglingu, þegar fyrsti uppgangurinn var í Fjölnismönnum (sem annars voru miklu meiri menn og hæverskari en þetta svo nefnda „unga ísland“, sem ungaðist út um 1881); vildi Jónas bæta um margt, og kom þá fyrir í viðtalinu, að Scheving sagði oft „til dæmis“, en Jónas leiðrétti hann í hvert sinn og sagði „til að mynda“, þangað lil Scheving leiddist þetta og setti eitlhvað ofan í við Jónas. Scheving og Bjarni Thorar- ensen voru vinir, cg höfðu þeir verið saman utan lands. Ég heyrði talað um, að Schev- ing hefði verið frábær glímumaður, enda var hann sóttur lil að vera við hverja bænda- glímu, sem haldin var í skólanum. Sú saga gekk um hann, að þegar hann var á „Garði“, þá hefðu tíu eða tólf danskir stúdentar ráðizt að honum, og hefði hann slengt þeim hverjum af öðrum svo snarlega, að sá sem féll fyrstur var að standa upp, þegar sá seinasti datt - álíka og um nautin Jóns á Leirá.“ Benedikt minnist síðar í þessum kafla nokkuð á kveðskap Hallgríms, er honum þykir lítið til koma, og um frásöguna um Selikó og Berissu, er Hallgrímur þýddi úr frönsku og hirti í Gamni og alvöru, segir Benedikt, að því hafi verið „hrósað í 1. ári Fjölnis (bls. 6), af því IConráð var hrifinn af Scheving, en annars finnst mér ekkert við það“. Benedikt man og í þann svipinn ekki til þess, að Hallgrímur hafi frumritað neitt á íslenzku, og er það auðvitað ofmælt eins og svo margt í Dægradvöl. Hallgrímur hefur oft komið Benedikt í hug, svo sem þegar hann segir frá Konráði Gíslasyni á þessa leið (Dægradvöl, 1965, 127): „Kcnráð var skemmtilegur, hægur og dulur, smáfyndinn og alltaf innrættur íslenzku og hafði þannig töluverðan keim af Scheving“------. Og öðru sinni í frásögn af því, er hann var handtekinn af misskiln- ingi í Þýzkalandi og fluttur í fangelsi í Aachen, stóð þar „gamall kall við dyrnar, svipaður gamla Scheving, með ógurlega lyklakippu“ (Dægradvöl 1965, 194). Einna eftirminnilegust er þó mynd sú, er Benedikt bregður upp af Hallgrími á borðhalds- verðinmn, en hún er á þessa leið (Dægradvöl, 1965, 70-71): Dr. Scheving var ætíð við miðdegisverð og kveldverð; hann gekk ætíð um gólf frammi við gluggann hjá dyrunum með hendurnar fyrir aftan bakið, eins og hann var ætíð vanur. Enginn rnátti tala orð, því Scheving hefur verið hræddur um, að mál- tíðin mundi þá lengjast og cf mikill hávaði verða; var sú þögn aldrei rofin, því allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.