Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 136

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 136
136 HANDRITIÐ GERM. QUART. 2065 tölustöfum. Þar fyrir neðan og niður úr er myndskreyting þrykkt í leðrið í dálkum, sama gildir um aftara spj ald. I fremsta og aftara dálk a. m. k. má greina mannamyndir, en „blindþrykk" þetta er máð og slitið. Samt halda sérfræðingar því fram, að þetta muni vera postulamyndir. Pappírinn er handunninn („Biittenpapier"). Vátnsmerki eru mörg (sjá mynd, þó eru þau fleiri en þar eru sýnd, þ. e. fleiri afbrigði). Athyglisvert er, að þau eru aðeins nokkrum áratugum eldri en handritið sjálft - og flest notuð við pappírsgerð í Norður- Evrópu. Myndamótið í leðrinu er frá Tubingen. Allt mælir gegn því, að bókin hafi verið bundin inn á Islandi. Eftir viðgerð, sem fram fór um það bil marz-maí 1969, vegna þess að ég fór að stunda handritalestur, voru blöðin tölusett með blýanti og fyrsta blað merkt tölunni 2. Eftir tölusetningunni eru blöðin í bókinni bæði skrifuð og óskrifuð 276. Rendur voru slitnar á síðustu blöðunum, svo að líma þurfti með japönskum pappír. Ofsagt er í skýrslu bókbandsins „276 Biittenblatter mit dunklen Wasserrándern. Obere Ecken morsch." Þetta átti aðeins við að nokkrum hluta. Lýsingin „fúin horn" á líka aðeins við síðustu blöðin, enda búið að leiðrétta það. Eg læt nú fylgja skýrslu bókaviðgerð- arinnar orðrétt á frummálinu, sem sérfræðingar munu skilja: Instandsetzungsbericht Berlin, 5.5.69 Signatur: Ms Germ. quart. 2065. Zustand vor der Behandlung: 1/1 Kalblederband mit Blinddruck. Riicken ohne Verzierung, briichig. Linke Ecke des Vorderbezugs [þ. e. neðst] fehlte. Vorderer Holzdeckel gebrochen. 276 Biittenblátter z.T. mit dunklen Wasser- randern. Obere Ecken morsch. Beschrifteter Pergament-Vorsatz. Heftung auf 4 Doppelhanfbiinde und 2 Kapitalbiinde. Von den Schliessen fehlte 1 Haken. Á eftir kemur „Angewandte Behandlung", sem ég tel ekki nauðsynlega í þessari stuttu lýsingu. Eins og sjá má, er viðgerðinni lýst með einföldum orðum fagmanna. Fyrir aðra get ég þess, að „1/1 Kalblederband" þýðir, að bókin er bundin inn í alkálfskinn. Snúruheftingin er á miðjum kili og efst og neðst. Nýja efnið er án skrauts, látúnspenn- an nýj a líka. Pappírinn hreinsaður. Rétt er að fara nokkrum orðum um hinn „beschrifteten Pergament-Vorsatz". Nú er aðeins eitt skinnblað sem hlífðarblað hvorum megin með latneskum texta og nótna- línum á rauðum strengjum. Áður voru blöðin fleiri. Blöðin eru stíf og hreinleg, og skiptast á eftir köflum rauðir og bláir upphafsstafir. Þau virðast vera úr messubók nokkurri, en slík blöð voru mikið notuð sem hlífðarblöð í bókagerð upp úr siðaskipt- um. Sýnishorn texta: - Benedictus es Deus patrum nostrorum & laudabilis in secula. í texta koma fyrir svokallaðar hóffj aðranótur (þý. Hufnagel), hin tiltölulega sjald- gæfa C-gerð í norðri, sbr. Kulturhistorisk leksikon (1967) XII, 376: „(C) Den ty. „hastskosöm"-n. (== nótnaletur) förekommer endast sporadisk." í sama verki IX, 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.