Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 202

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 202
202 FRA HALLGRIMI SCHE'VING þess, að þegar eg í mínu næstundanfarna bréfi til ySar lét í ljósi undran mína yfir því, sem Snorri segir í Eddu sinni, Egilsens útg., bls. 19, aS engi dynur verði af hlaupi kattarins, þá mundi eg ekki eftir vísu, sem stendur í 2rum viðbæti áminnztrar Eddu, bl. 221, hvaðan Snorri getur hafa tekið þetta, án þess að hugsa eftir því, hvort það er satl eða ekki. Það mun sjálfsagt vera prentvilla, sem stendur í yðar Oldnordiske Formlære, Ista hefte, bl. 75, 8du línu, og eiga að vera Ulls skullu fyrir Úlfs skullu. Sýnir það bæði meiningin og samrímanin. Eftir hvikulleik vorrar tungu í fornöld getur vel verið, að sumir hafi sagt Ulls fyrir Ullar, en ólíku betur finnst mér láta í eyrum Ull-mágs í einu orði, eða Ullarmágs, heldur en þeir stuttaralegu genitivi báðir uppá s, Ulls mágs. Aí því bréfsefnið er nú á enda, þori eg ekki annað en hætta, því þér hafiS svo margt og mikiS aS vinna. En eg, sem ekkert hefi aS starfa, kæmist dável til þess aS hafa bréf þetta hálfu lengra. Eg get ekki endaS línur þessar án þess aS biSja ySur aS skaprauna mér ekki meS því aS kalla mig í bréfum ySar velgjörðaföður. Ástskyldugast H. Scheving Hæstvirti elskulegi prófessor minn! ÞaS tókst verr til en eg vildi, aS seinlæti mitt hafSi þaS af mér aS geta skriflega meS Katli Gufu áSur hann leysti héSan úr höfnum í fyrra sinni, þakkaS ySar sein- asta bréf og rabbaS viS yður dálítið mér til gamans. - I áminnztu bréfi yðar látið þér þess getið, að í Bello Catilinario í Sallust (60sta kap. í minni útg.) séu orðin cominus ceriter instane í Rómverjasögu hinni íslenzku í A M 595, útlögð at ganga hækiliga at (nl. fjandmönnum sínum), en hvað það var ekki útlagt „að sækja haukliga að þeim". Þér fallizt á þá tilgátu Egilsens, að hækinn muni vera og hækjens, begjerlig, hjá Ivar Aasen í hans orðsafni úr norsku bændamáli, og getið þess til, aS þaS muni vera dregiS af hákr, og finnst mér sú tilgáta sennileg. En hvaS merkinguna í hákr snertir, er eg í óvissu um, hvort þaS merki eintómt avidus eða avide devorans, því í austanmáli heitir að haka avide devorare, hvaðan verið getur aS pleb. hakka sé komið, og tvöfaldan kás- ins hafi dregið áherzluna frá áinu. Kæmi þessi ímyndan mín nærri nokkru lagi, þá ætti orðhákur að merkja þann, sem verSur aS eta orð sín ofan í sig eigi hann ekki verða sér til minnkunar fyrir óþvegið orðbragð. Aftur virðist í afleiddu orðunum hækinn og hækiliga, eftir þeim dæmum, sem í bréfi yðar eru tilfærð úr fornmálinu, að meinast með hákinn fíkn og ákafi í þeim, sem eigast illt við. Þér segið að ritsháttinn með œ hœkinn sé ekkert að marka í Hauksbók, sú bók sé hvergi nærri eins norræn sem Norð- menn vili að hún sé. En aftur er í brotinu í Rómverjasögu í A M 595 B (í 4ra bl.broti), hvaðan hækiliga er tekið, þetta orð með æ. Eg veit ekki hvort þess finnast dæmi í elztu og beztu skinnbókum, að orðiS hákr sé á stundum ritaS hókr, en hvort sem slík dæmi finnast eSa ekki, eru líkindi til að sumir hafi framborið orð þetta hákr, en aðrir hókr; vegna þess hvað á og ó að hljóðinu til munu hafa verið lík í framburði fornmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.