Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 150

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 150
150 HANDRITIÐ GERM. QUART. 2065 frá 13. óld. Fyrsti þekkti eigandinn er Arild Hvítfeld, d. 1609. L. H-0 1952 lætur liggja að því, að það hafi lengi, ef ekki alltaf, verið utan íslands. Eftir því ætti Y og yfirleitt íslenzku handritin, sem L. H-0 nefnir svo í formála 1945, líka að hafa verið skrifuð utan Islands, en þaS væri meS ólíkindum. AS vísu hefSu glötuS móSur- eSa systurhandrit 243 ba getaS borizt til Islands. En nú bætist Gq 2065 viS sem dóttur- hdr. Y, og þaS er vafalítiS skrifaS á íslandi eftir Y. ÞaS má rökstySja meS niSur- röSun efnisins í Gq. Lagabálkarnir á dönsku (2r-163r) eru vísast skrifaSir rétt á eftir aS bókin var bundin inn 1547. Á 164r hefst svo Konungsskuggsj á og strax á eftir réttarbæturnar án eySu, allt á íslenzku eftir sama mann. Þessir kaflar, sem enda á Sáttmálanum og Almúgans samþykkt, hljóta aS hafa veriS skrifaSir á Islandi af þeirri einföldu ástæSu, aS íslenzku forritin hafa hvergi veriS til svo menn viti (og „réttarbæturnar" eru 11 að tölu) nema þar. (IV) Sáttmáli og samþykkt almúga (1) Sáttmálinn frá 1262 - Gizurarsáttmáli. Þar sem Gq 2065 mun vera elzta handritiS, sem hefur aS geyma elzta samning eSa sáttmála íslendinga viS erlent ríki, þá læt ég ljósmynd fylgja þessari greinargerS. Og þó er sáttmálinn hér nær 300 ára gamall. Því er ekki undarlegt, aS fyrstu setn- inguna skuli vanta: „ÞaS var sammæli bænda fyrir norSan land og sunnan." AS nefndir séu þeir báSir, Hákon og Magnús, og skattgjaldiS átta álnir vaSmáls, gæti veriS upprunalegra, þó er erfitt að fullyrSa neitt um þaS. I hdr. stendur „aS þeir iata æfinligan skatt. Og þegna.", en ekki „land og þegna" eins og í DI. Er þetta upp- runalegra? Getur þetta þýtt, aS Islendingar vilji ekki láta land sitt af hendi Noregs- mönnum til bústaSar? ESa til hersetu? sbr. Einar Þveræing og Snorra. Mér finnst hugmyndin of nútímaleg, einkum þegar haft er í huga, aS 2065 styttir víSa í réttar- bótunum. I 2. gr. sáttmálans segir Jón Jóhannesson 1956, 334, um aS „ná friSi", sem Gq hefur ekki, aS hér sé átt viS friS innanlands. Hefði þaS ekki veriS uppgjöf frá Giz- urar hendi aS taka þetta fram? Gat hann veriS jarl Noregskóngs og ekki haldiS friS? Hér gæti Gq 2065 veriS upprunalegra, enda þótt þar megi alltaf gera ráS fyrir úr- fellingum. I 3. gr. er talaS um, aS sex skip skuli ganga til landsins sem beztu bœndum þykir hentast, stendur í prentuSu útgáfunum. I hdr.: „og hinum beztu mönnum landsins". Er hér átt viS kirkjunnar menn líka, eSa er þetta hugsunarlaus breyting? Um jarlinn í 7. gr. eSa jarl í hdr. er kannske óþarfi aS fjölyrSa meira en orSið er. Þó finnst mér heldur mikiS fullyrt (J. J., bls. 336), að þar sé átt við Gizur jarl einan. Auðunn Hug- leiksson ber jarlsnafn 1286. Og úr því Hákon konungur skipaði á annaS borS íslenzk- an jarl á Islandi, þá er næsta ólíklegt, aS þessi grein hefSi veriS sett inn í sáttmál- ann, ef hún hefði náð til Gizurar eins. Við vitum, að flestir íslendingar gengu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.