Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 129

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 129
ÚR FÓRUM BENEDIKTS FRÁ AUÐNUM 129 í huga mans og framleiðir þar einskonar samsöng sem maður getur aldrei fjarlægst svo að óvinurinn láti ekki til sín heyra . . .." Sami 6/11 1917: „Beztu þakkir fyrir brjefið þitt. I því kemur fram hinn einlægi þáttur í lífsstarfi þínu, að vilja ljetta undir fyrir þeim, sem verða harðast úti í hinni almennu baráttu . . . . Á Kaupfjelagsfundi í fyrravetur, minnir mig að það væri beint að deildarstj ór- um að sjá um að enginn í deildunum þyrfti að líða neinn verulegann skort, meðan byrgðir væru til hjá öðrum, og þessu var fylgt hjer í deild." Séra Adam Þorgrímsson á Breiðumýri 20/6 1909: (Þeir Benedikt deila um sambandið við Dani, þar sem Benedikt talar um náttúru- rétt en séra Adam um lagalegan rétt.) „Það er eðlilegt, Benedikt, að þér sýnist við (sem stöndum á orustuvelli nútímans í hugsunum vorum) vera aftur í fornöld. Hugsjónir þínar eru komnar langt á undan nútímans „praksís".......En því fer samt fjarri, að eg viðurkenni nokkur „lógisk" rök fyrir þeirri undirstöðu, sem þú byggir skoðanir þínar á". Indriði Þórkelsson á Fj alli 7/2 1905: (Neitar því að hann sé að skrifa sögu Þingeyjarsýslu, en safnar þó ýmsum fróðleik um hana, svo sem frá gömlu fólki - og betra hefði verið að byrja fyrir 10-15 árum). „Gamalt fólk sem ég man eftir, unglingurinn, en sem er nú komið undir græna torfu, það hefði kunnað frá mörgu að segja ef natinni yfirheyrslu hefði verið beitt, og það orðið vart sannarlegs áhuga og samhygðar. Eg man sérstaklega eftir 2 gömlum konum sem fróðari voru en alment gerist. Hefi ég ekki margt ásökunarefni öllu þyngra til sjálfs mín og náungans en það, að láta þær ganga sér úr greipum án þess að hafa hagnýtt sér þann fróðleik er þær höfðu til brunns að bera. Láta þær fara ofan í jörðina með alla þá auðlegð munnmæla og sögusagna er þær höfðu að erfðum tekið og síðan aukið og ávaxtað af eiginni elju eftirtekt og [nám]fýsi. Neyða þær til að setja sitt skæra ljós undir mæliker þar sem því var varnað að bera birtu eða birta út frá sér. Láta það loga þar í kyrþey 2-3 mannsaldra, verða að skari og slokna án þess að þær ætti kost á að tendra önnur ný í þeirra stað, án þess að nokkrum dytti til hugar að leita þar yls í kuldanum og birtu í myrkrunum; án þess að nokkrum hugkvæmdist að glæða sína eigin vesælu Saltvíkurtýru við þeirra gnægð svo hægt væri að greina handaskil í sortanum að baki . . ." (konurnar voru: Ingibjörg Olafsdóttir, f. 1. maí 1801, prýðisgreind, dó um nírætt nið- ursetningur á Jódísarstöðum. Stálminnug og margkunnandi. Sigurveig Sigurðardóttir í Skógum nyrðra, kona Gunnlaugs E. Sigvaldasonar, segir síðar í bréfi Indriða.) Jón Jónsson alþm., Múla 9/3 1906: „Þórður í Höfða segir mér af sambandsfundinum, að ekki sé ólíklegt að þú takir að þér ritstjórnina, og gleð ég mig í þeirri von að það verði, svo lengi sem ég get. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.