Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 162

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 162
162 FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING Eg held yður megi koma það undarlega fyrir, dómarar, hvað til þess komi, að þar sem svo margir mælskumenn og göfugmenni sitja hér, að ég öðrum fremur skuli rísa á fætur, sem hvörki kemst upp á aldur, gáfu eða álit í samjöfnuð við þá, sem hér sitja. Að vísu þykir öllum þessum, sem þér sjáið hér fyrir réttinum, það skyldugt og til- hlýðilegt að taka þann ákærða málspart í forsvar fyrir þeim órétti, sem honum hefir verið sýndur, upp á svo nýstárlega glæpavísu, en sjálfir þora þeir þó ekki að taka hans málstað, af því þessi öld stenzt ekki réttindi. Þar af kemur það, að þeir eru hér við, að mannúðleika skylda býður þeim það, en fyrir því þegja þeir, að þeir óttast hættuna. Hvað þá? Er ég áræðisbetri en allir? Fjærri fer því. Máski þeim mun þénustuvilj ugri en aðrir? Ekki langar mig svo að afla mér lofs með því, að ég þess vegna vilji hlaupa í kapp við aðra. Hvað hefur knúð mig til þess öðrum fremur að taka að mér Sexti Roscii málefni? Af því ég sá, að ef einhvur meðal þeirra miklu álits og virðingar- manna, er þér sjáið hér nálæga, hefði talað þessu máli, hefði hann látið eitt orð af munni falla um það, hvörnig allt gengur skrykkjótt til innanríkis, sem ei verður þó hjá komizt í þessu máli, mundi mönnum sýnast sem hann talaði langtum meira um það en hann í raun og veru hefði talað. En þó ég einarðlega talaði allt, sem hér tala þarf, þá getur mín ræða með engu móti borizt eins út og útbreiðzt meðal almennings. Þar næst af því ég sá, að ekkert orð, sem hinir aðrir mæla, getur farið lágt, af því þeir eru svo miklir og göfugir menn, og það getur ekki haldizt þeim til góða, ef þeir tala óvarlega, af því þeir eru so rosknir og ráðnir. En þó ég tali eitthvað heldur skorinort, þarf það ei að fara hátt, af því ég er ei ennþá farinn að hafa afskipti af ríkisháttum. Líka getur það haldizt mér til góða, þar ég er so ungur, jafnvel þótt ekki einasta sé vandi að sjá í gegnum fingur við einn, heldur og sú venja að komast fyrir sannleikann hafi ei lengur stað í borg þessari. Hér við bætist það og, að það kann að hafa verið vikrað soleiðis utan að því, að þeir geng[j]u í málið, að þeir hafa ímyndað sér, að þeir gætu gjört hvört þeir vildu heldur án þess að skerða skyldu sína. En þeir hafa þrábænt mig, sem mér er vandgjörðast við fyrir vináttu og velgjörðir og þeirra eigin verðugleika sakir, hvörra velvilja við mig ég ei má láta sem ég ei þekki, hvörra tilmæli ég má ei láta liggja mér í léttu rúmi og hvörra vilja ég má ei lítilsvirða. Ef vér berum málfar þessarar þýðingar Hallgríms, sem jafnframt er mestöll til í handriti Sigurðar B. Sívertsens (Lbs. 2385 8vo) frá vetrinum 1826-27, saman við málfar bréfa hans hér á eftir, sjáum vér, að Hallgrími hefur svo sem vænta mátti stöð- ugt farið fram. Sama reyndin er og á, þegar bornar eru saman eldri og yngri Hómers- þýðingar Sveinbj arnar Egilssonar. E. t. v. benda ummæli Hallgríms í fyrrnefndu bréfi 31. ágúst 1844 til þess, að hann hafi haft í hyggju að fága einhverjar þýðinga sinna úr latínu, en ekki verður nú séð, að hann hafi látið verða af því. Allir munu á einu máli um það, að Hallgrímur hafi verið ágætur latínukennari, og eru gleggst vitni um það ummæli Konráðs Gíslasonar í æviágripi sínu á dönsku, en Björn M. Olsen þýddi það og birti í minningargrein um Konráð í Tímariti Hins ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.