Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 162

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 162
162 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING Ég held yður megi koma þaS undarlega fyrir, dómarar, hvaS til þess komi, aS þar sem svo margir mælskumenn og göfugmenni sitja hér, aS ég öSrum fremur skuli rísa á fætux, sem hvörki kemst upp á aldur, gáfu eSa álit í samjöfnuS viS þá, sem hér sitja. AS vísu þykir öllum þessum, sem þér sjáiS hér fyrir réttinum, þaS skyldugt og til- hlýSilegt aS taka þann ákærSa málspart í forsvar fyrir þeim órétti, sem honum hefir veriS sýndur, upp á svo nýstárlega glæpavísu, en sjálfir þora þeir þó ekki aS taka hans málstaS, af því þessi öld stenzt ekki réttindi. Þar af kemur þaS, aS þeir eru hér viS, aS mannúSleika skylda býSur þeim þaS, en fyrir því þegja þeir, aS þeir óttast hættuna. HvaS þá? Er ég áræSisbetri en allir? Fjærri fer því. Máski þeim mun þénustuviljugri en aSrir? Ekki langar mig svo aS afla mér lofs meS því, aS ég þess vegna vilji hlaupa í kapp viS aSra. HvaS hefur knúS mig til þess öSrum fremur aS taka aS mér Sexti Roscii málefni? Af því ég sá, aS ef einhvur meSal þeirra miklu álits og virSingar- manna, er þér sjáiS hér nálæga, hefSi talaS þessu máli, hefSi hann látiS eitt orS af munni falla um þaS, hvörnig allt gengur skrykkjótt til innanríkis, sem ei verSur þó hjá komizt í þessu máli, mundi mönnum sýnast sem hann talaSi langtum meira um þaS en liann í raun og veru hefSi talaS. En þó ég einarSlega talaSi allt, sem hér tala þarf, þá getur mín ræSa meS engu móti borizt eins út og útbreiSzt meSal almennings. Þar næst af því ég sá, aS ekkert orS, sem hinir aSrir mæla, getur fariS lágt, af því þeir eru svo miklir og göfugir menn, og þaS getur ekki haldizt þeim til góSa, ef þeir tala óvarlega, af því þeir eru so rosknir og ráSnir. En þó ég tali eitthvaS heldur skorinort, þarf þaS ei aS fara hátt, af því ég er ei ennþá farinn aS hafa afskipti af ríkisháttum. Líka getur þaS haldizt mér til góSa, þar ég er so ungur, jafnvel þótt ekki einasta sé vandi aS sjá í gegnum fingur viS einn, heldur og sú venja aS komast fyrir sannleikann hafi ei lengur staS í borg þessari. Hér viS bætist þaS og, aS þaS kann aS hafa veriS vikraS soleiSis utan aS því, aS þeir geng[j]u í máliS, aS þeir hafa ímyndaS sér, aS þeir gætu gjört hvört þeir vildu heldur án þess aS skerSa skyldu sína. En þeir hafa þrábænt mig, sem mér er vandgjörSast viS fyrir vinátlu og velgjörSir og þeirra eigin verSugleika sakir, hvörra velvilja viS mig ég ei má láta sem ég ei þekki, hvörra tilmæli ég má ei láta liggja mér í léttu rúmi og hvörra vilja ég má ei lítilsvirSa. Ef vér berum málfar þessarar þýSingar Hallgríms, sem jafnframt er mestöll til í handriti SigurSar B. Sívertsens (Lbs. 2385 8vo) frá vetrinum 1826-27, saman viS málfar bréfa hans hér á eftir, sjáum vér, aS Hallgrími hefur svo sem vænta mátti stöS- ugt fariS fram. Sama reyndin er og á, þegar bornar eru saman eldri og yngri Hómers- þýSingar Sveinbj arnar Egilssonar. E. t. v. benda ummæli Hallgríms í fyrrnefndu bréfi 31. ágúst 1844 til þess, aS hann hafi haft í hyggju aS fága einhverjar þýSinga sinna úr latínu, en ekki verSur nú séS, aS hann hafi látiS verSa af því. Allir munu á einu máli um þaS, aS Hallgrímur hafi veriS ágætur latínukennari, og eru gleggst vitni um þaS ummæli KonráSs Gíslasonar í æviágripi sínu á dönsku, en Björn M. Ólsen þýddi þaS og birti í minningargrein um KonráS í Tímariti Hins ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.