Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 192

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 192
192 FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING að Cleasby hafði í hyggju að safna til orðbókar í fcrnmálinu. Það datt ofan yfir mig, þegar eg las þessi orð í bréfi yðar „Cleasbys orðbók verður ekki nema ofboð ófull- kominn undirbúningur", því eg hafði áður ímyndað mér allt annað. En eg held það sé bót í máli, ef svo er sem þér segið, að Norðmenn muni ekki láta lengi bíða að ráða bót á þeim bresti, þegar orðbók Cleasbys er komin út. Kemur þeim þá í góðar þarfir sú nýja uppgötvun Ungers í registrinu aftan við Alexanders mikla sögu, að hrútr sé = hafur. Hugur minn vildi gjarna bregða sér yfir sundið og tala munnlega við yður, en ham- urinn bannar. Bréfið er á enda. Lifið allar stundir vel. Yðar elskandi H. Scheving Reykjavík, 2. marz 1850 Hæstvirti elskulegi háskólakennari! I flestum ef ekki öllum bréfum mínum til yðar á seinni tíð, hefi eg ekki getað á mér setið að spyrja yður, hvað dönsku orðabókinni yðar handa Islendingum Iiði, og hafið þér veitt mér það eftirlæti að lofa mér í bréfum yðar að vita, hvernig henni hefir miðað áfram og hverjum farartálma hún hefir mætt. En nú er svo komið, hafi henni ekki skapazt nýjar tálmanir, að eg fer að vonast eftir að sjá hana sjálfa, auðnist mér að lifa til vors. — I bréfi yðar með póstskipi í haust er var, hvert bréf yðar eg ástskyldast þakka, látið þér mig vita, að saga Gísla Súrssonar og Elucidarius hafi ekki verið bú- inn svo þau geti senzt með póstskipi. I sama bréfi látið þér mig einnig vita, hvað Cleasbys íslenzku orðabók líður. Sé eg þar af, að fyrirkomulag og undirbúningur bók- arinnar undir prentun hefir gengið miklu greiðar en von var á. Því er miður, að eg get ekki orðið yður að neinu liði í því að vísa yður á staði, sem til þess bendi skýrt eða óskýrt, að hin fornu rit séu flest öll íslenzk, en ekki norræn, því eg hefi aldrei snúið huga að því efni. En Dr. Sv. Egilsen, sem saman hefir tekið til fyrirlestra í efsta bekk í skólanum Islands bókmenntasögu — ekki veit eg, hve langt hann var kcminn — held eg hafi hugsað um það efni, einkum síðan þér skrifuðuð hon- um til um það með póstskipi. Hann er sá eini, sem fær er um að styrkja yðar áform. Hvernig á ferð Egilsens til Kaupmannahafnar stendur, animus meminisse horret luc- tuqve refugit.1 Um ákafa þann, sem kominn er í bændur vora að setja af embættismenn, fáið þér að heyra, þó eg leiði það hjá mér, og eins það, hvernig þeir til þjóðfundar þess, sem verða á hér að sumri, velj a mestmegnis bændur, af því þeir trúa embættismönnum ekki, né halda, að þeir muni eins framfylgja þeirra uppástungum og menn úr þeirra flokki. Verði gætilega og skynsamlega að farið af embættismönnum, er samt vonandi, að tak- 1 animus meminisse etc, hryllir hugann við að minnast á og leiðir það mæðuefni hjá sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.