Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 165

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 165
FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING 165 sumarið 1831, „og hefi ég þó sannfrétt eftir þeim hjónum," segir Konráð, „að þau hefðu langtum heldur viljað mig en hann; en fyrst ég sigldi, væri ekki til þess að taka."2 En því er svo rækilega frá þessu sagt, að sýnt þykir nú, að Konráð hafi á þeim tíma, er hér um ræðir, verið hægri hönd Hallgríms í verki, sem Hallgrímur hafði að vísu haft í takinu miklu lengur, og skal nú horfið að því. Eins og kunnugt er, kom orðabók Björns Halldórssonar út árið 1814 í Kaupmanna- höfn. Hafði Rasmus Rask, þá ungur að árum, unnið ásamt öðrum að því 1811-1813 að búa orðabókina til prentunar, og var það verk langt komið, er hann fór til Islands 1813. Af bréfi Hallgríms Schevings til Bjarna Þorsteinssonar 3. ágúst 18171 er ljóst, að Rask hefur hugsað sér að láta prenta lagfæring og orðaviðbót, er hann (þ. e. Rask) hefði gert við orðabók Björns Halldórssonar, þá er hann dvaldist á Islandi (1813-15). Hefur Rask leitað aðstoðar Hallgríms í þessu efni og verið orðinn langeygur eftir til- lagi hans, slíkur kappsmaður sem hann var. Eg birti hér drjúgan kafla úr þessu bréfi Hallgríms, því að hann lýsir þar mjög vel þessu viðfangsefni sínu: „Þitt kærkomið tilskrif, hvört ég hér með skyldugast þakka, ásamt þar með fylgj- andi 2ur bókum, hefi ég skilvíslega meðtekið. Þú segir mér, að Rask meðal annars hafi útgefið í Svíaríki þá prósaísku Eddu upp á kritískan máta meðhöndlaða. Hvað gizk- arðu á, aðeitt exemplar af henni á skrifpappír mundi kosta í dönskum peningum. Ég þyrfti nauðsynlega að fá mér hana eftirleiðis, því ég hefi verið af og til í frítímum mínum að berjast við að útleggja vísurnar í Skáldu, en mitt skrifaða exemplar, sem vantar allan orðamun, er ekki svo áreiðanlegt sem skyldi. Við orðabók Síra Björns Halldórssonar hef ég líka verið að gjöra nýjan viðbætir, og hef ég 1) aukið hana um 10 arkir af nýjum orðum, talsháttum og merkingum, sem brúkast í daglegu tali. Þetta er í vissu tilliti fyrir aungvan hægra en þann, sem við skólann er, hvar piltar eru samankomnir frá öllum fjórðungum landsins, og hefur reynslan sýnt mér, að í nágrannasveitum í sama fjórðungi er oft mikill orðamunur og mörg orð brúkuð í öðrum, sem óþekkt eru í hinum. En að mörg af þessum orðum megi vera góð og gömul, ímynda ég mér af því, að ég hefi síðan fundið ekki allfá af þeim í göml- um svenskum orðbókum og sýnishorni Ströms af mállýzku bænda á Suðurmæri. 2) Hefi ég gjört orðregistur með ýmsum sögum, sem vöntuðu indices, yfir orð og tals- hætti, sem Síra Björn Halldórsson vanta, og líka bætt við dæmum upp á merkingar hjá honum, sem skjaldan fyrir koma eða sem annaðhvort eru vafasamar eða rangar, og er nú þetta orðasafn vaxið til 30 arka. Ur hvörri sögu fyrir sig hefi ég gjört registur í réttri stafrófsröð með útskýring á latínu og dönsku nema yfir þau orð, sem ég ekki skil til fullnustu. En ennþá hefi ég ekki gjört generalregistur yfir öll þessi orð, því það er mín fyrirætlan, ef mér endist líf og kraftur, með sama móti að gegnumganga allar sögur, laga- og máldagabækur, samt það bezta, sem skrifað er á nýjari íslenzku, og það 2 Konráð skrifar föður sínum írá Brekku 1. ágúst 1831 (Lbs. 1163 4to), og bendir það eindregið til, að staðizt hafi ætlun hans í fyrrnefndu bréfi 11. des 1830. 1 Lbs. 342c fol.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.