Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 204

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 204
204 FRÁ HALLGRÍMI SiCHEVING skriftina áður en næsta póstskip leysi úr höfnum, vekur hjá mér tilhlökkun, því eg treysti því, að þar verði spaks geta að spá, er rætast muni. Endar svo bréf þetta með þeim kvaðningar ummælum, að drottinn blessi yður ár og síð og yðar heimili. Reykjavík 16 Septembris 1859 Yðar elskandi H. Scheving Hæstvirti elskulegi Konráð! Það var eins og rekinn væri hnífur í mig þegar eg las þessi orð í niðurlagi bréfs yðar, „nú er kona mín orðin veik, miklu veikari en eg var, og er mér nú fallinn allur ketill í eld“, því við það rifjaðist upp fyrir mér, hversu þungt það lagðist á yður, þegar þér misstuð unnustu yðar, systur þeirrar, eftir sem heyrt hefi, er seinna varð kona yðar. En vonin býður mér að kvíða ekki að óreyndu. Allt um það er eg samt deigari en eg annars mundi að vekja máls á því við yður, sem mig langaði til að hevra álit yðar um, af því eg veit ekki, hvort línum þessum auðnast að hitta yður í þeim hug, að þér hafið sinnu á slíku. En af því engi hefir það hann hættir ekki á, þá ræðst eg í að halda því ekki inni, sem mér býr í skapi, og það því heldur sem eg vona, að það að minnsta kosti um stundarsakir muni snúa huga yðar frá því, sem honum kynni að skapa áhyggjur, til annars, sem honum muni geðfelldar um að hugsa. En það sem mig langar til að heyra álit yðar um, er þetta: Eg frétti fyrir skemmstu, að Halldór skóla- kennari Friðriksson hefði á bókmenntafélagsfundi boðizt til að verða húinn eftir tvö ár að semja íslenzka máls-setningafræði (syntaxis), ef félagið vildi í því skyni um téð tímabil láta sig fyrirfram fá peningaupphæð, sem hann stakk uppá, en að félaginu hafi komið ásamt að vilja borga víst fyrir hverja örk, ef vissum mönnum, sem félagið mundi tiltaka, þætti frágangurinn slíkur, þegar þeir hefði vandlega skoðað verkið, að þeir áliti það lesendum boðlegt. Haldið þér að Halldór, eftir því sem þér lærðuð að þekkja hann í Kaupmannahöfn, sé fær um að brjóta fyrstur ísinn og leysa slíkt vandaverk sæmilega af hendi? Eg óska af alhuga, að drottinn gefi konunni yðar aftur heilsu sína yður til lífs- gleði. En þóknist hans alvísa ráði að haga því öðruvísi, vona eg þér berið sorgina karl- mannlegar en Cicero eftir Tullju dóttur sína, svo það verði ekki orðabókinni yðar til hnekkis né öðru, sem þér hafið fyrir stafni. Reykjavík 16da Octobr 1859 Allra ástskyldugast H. Scheving Reykjavík, 8. maí 1860 Hæstvirti elskulegi Konráð! Póstskipið er tekið uppá því að bíða ekki boðanna í Reykjavík, heldur þjóta undir- eins inní Hafnarfjörð og það er búið að létta á sér þunganum. Þetta kemur sumum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.