Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 189

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 189
FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING 189 af Unger, sem eg þakka ástsamlegast. Sæmundar Eddu þeirra Munchs, sem þér spurð- uð mig eftir í sama bréfi, hefi eg fengið, en af Lestrarbók þeirra Munchs vissi eg ekki. Skyldu þeir ætla að hætta við Snorra Sturluscn, sem eg hafði áður heyrt að verða ætti nokkurskonar lestrarbók. Járnsíða og Islenzku annálarnir voru mér sendir af Árna Magnússonar nefndinni, og stóð Rafns nafn undir miða þeim, sem lýsti því, að téðar bækur væri mér af nefndinni gefnar, eg veit ekki hvort heldur sem ritara nefndarinnar, eða sem þeim er í nefndinni hafi helzt gengizt fyrir gjöfinni. Af því eg er Rafni ókunn- ugur með öllu, kem eg mér ekki að því að skrifa honum þakklætisbréf fyrir sendinguna, veit ekki heldur, hvort það er venja. Verður mér það því fyrir að biðja yður, fyrst þér eruð komnir í nefndina, að skila þakklæti mínu til hennar. Orðsafn mitt var frá upphafi ekki ætlað til þess að koma fyrir annarra sjónir, held- ur gjört einasta fyrir sjálfan mig. Síðan það komst í stafrofsröð, sem var að mig minnir áður en þér siglduð, hefi eg ekki umbætt það í hinu minnsta, heldur haft það til að fletta upp í því svo sem tvisvar eða þrisvar sum ár, en önnur aldrei snert það. Því var safnað í fljótræði, og er það fullt af gáleysis yfirsjónum. Þér megið því nærri geta, að eg muni ekki vilja, að það fari útyfir landsteinana. Hefðuð þér orðið kennari við skólann hérna, voruð þér sá einasti, sem eg hefði trúað fyrir því, en nú er útséð um það, að þér komið til skólans hérna. Sýnist mér því bezt, að orðsafn þetta fari í eld- inn áður en eg dey. Eg var búinn að safna nokkru til nýja málsins sem viðauka við orðbók séra Björns Halldórssonar, og var það komið í stafrofsröð áður Skafti heitinn Stefánsson sigldi. Síðan byrjaði eg að nýju að safna til þess úr daglegu máli úr öllum landsins fjórðungum, af því eg sá að það mundi verða hægast við skólann, hvar læri- sveinar eru saman komnir úr öllu landinu. Líka hefi eg safnað úr íslenzkum bókum hinna seinni tímanna, ekki samt nærri öllum. En af þessu síðara safni er ekkert komið í stafrofsröð nema a, hitt annað er einasta dregið uppá spotta, nema það sem eg er enn að smá bæta við. Þetta gjöri eg mér til skemmtunar á millum, óviss um, hvort nokkur muni hirða um það eftir minn dag, þó eg léti það ekki fara í eldinn ásamt hinu. Ætli Fornritafélagið láti danska útlegging fylgja hinum gutsku lögum, sem koma munu næst frá því, ef það heldur áfram störfum sínum í ófriði þeim, sem nú er? Eg fyrir mitt leyti vildi, að útgáfu þessari væri líka látið fylgja orðregistur, því ekki á skólans bókasafn nein af hinum gömlu dönsku lögum, sem Rósarvængur hefir gefið út. En gömul útgáfa er þar af gömlu svensku lögunum, koma þar mörg falleg orð, sem vert væri að taka inní íslenzku, t. m. veðurkvörn og vatnskvörn fyrir vindmillu og vatnsmillu. Ur nýrri svensku finnst mér ætti að taka ritblý fyrir blýant inní vort mál. Ætli Danir láti ekki heyra til De oldnordiske Sprog, sem þér eruð orðnir lektor í, auk gömlu íslenzkunnar, gamla dönsku, sænsku, norsku og færeysku frá miðöldunum, áður mál þessi fengu þá lögun, sem nú hafa þau? Eg sé, að nú er farið að vera heldur til ruglingslegt hjá mér, og finnst mér því mál að hætta, að aflagðri ástsemdar kveðju og óskum beztu vellíðunar. Yðar elskandi H. Scheving
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.