Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 187

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 187
FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING 187 ásamt því hvort orðabókin hans Ungers er komin á prent. Eg vona, að Jón Sigurðar- son, skrifari fornritafélagsins og alþingismaður, eftir fyrirmælum skólapilts Magnúsar Grímssonar, fái yður tvær spesíur frá mér fyrir Codicem diplomatarium monasterii Munkalivensis af Munch, sem þér senduð mér. Þó mér væri mesta skemmtun að tala lengur við yður, ef tíminn leyfði, því heldur sem eg tek til að verða hræddur um, að mér ætli ekki að auðnast að sjá yður í þessu lífi, verð eg nú samt að hætta. Lifið allar stundir veL Þess óskar yðar elskandi H. Scheving Reykjavík, 16. ágúst 1847 Hæstvirti elskulegi herra skólakennari! Af því alþingismaður Jón Sigurðarson, sem eg ætlaði að biðja fyrir bréf til yðar, fór miklu fyrri til Kaupmannahafnar en mig varði, læt eg seðil þenna fara með kaup- manni P. Petersen, og fæ honum um leið 80 sk. eða 5 mörk fyrir Ungers Grammatik, 1 rbd. fyrir Munchs Eddu, og annan rbd., sem eg fæ Petersen, legg eg til í ,.Det halvaar- lige Bidrag til det nordiske Litteratur Samfund, og vil eg biðja yður að rita eða láta ríta nafn mitt sem þess er vilji verða hluttakandi í félagsskap þessum. Aminnzt smá- ræði vona eg að kaupmaður Petersen greiði yður þegar viljið. Ástsamlega þakka eg yður sendingu Ijóðmæla Jónasar Hallgrímssonar. Kvæði amtmanns Bjarna er eg búinn að fá, og get eg þess svo þér sendið mér þau ekki. Gaman þætti mér að vita, hvað þér hafið fyrir stafni síðan þér lukuð við sögu þeirra Droplaugarsona annað en dönsku og íslenzku orðbókina, og hvort þér eruð orðnir því hreinlega afhuga að búa til ís- lenzka grammatík, ef annir yðar leyfðu yður að fást við hana. Ekki held eg þeir Munch og Unger hafi svo tæmt það efni í því, sem þeir eru búnir með, að yður sé ekki nóg eftir skilið fyrir utan Syntaxis í eldra málinu, sem gott væri að gengi á undan annarri í hinu nýja, ef óhægt þykir að sameina þær báðar. Það er mikill bægi fyrir skólann, að okkur skuli vanta ena síðarnefndu, er þó virðist sem leggja þyrfti til grundvallar fyrir kennslu annarra mála. Það væri mér gleði, ef mér á að auðnast að fá bréf frá yður, að frétta, að yður væri í seinni tíðinni orðið hugléttara en þegar þér skrifuðuð bréf þau, sem eg hefi fengið frá yður á næst undanförnu. I von um að ósk þessi rætist endast línur þessar með ástarkveðju. Yðar elskandi H. Scheving Reykjavík, 27. febrúar 1848 Hæstvirti elskulegi herra Adjunkt! Þegar eg í yðar seinasta bréfi las raunatölur yðar, er létu því hreyft meðal annars, „að þér væruð orðnir afllausir og fjörlausir andlega og líkamlega", lá mér í fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.