Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 207

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 207
FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING 207 Reykjavík, 19. júní 1861 Elskulegi bezti Professor! Af því gufuskipið á að fara héðan norSur á Akureyri, átti það hér nú skemmri viS- dvöl en nokkurntíma að undanförnu. Þetta fékk eg ekki aS vita fyrri en í ótíma, þegar að því var komið, að það skyldi leysa héðan úr höfnum. HvíslaSi þá naumleiki tím- ans að mér: „HvaS þú gjörir, þaS gerSu snart, þakkaSu þínum elskulega KonráSi fyrir seinasta bréfiS hans, því að sj á rétt orS frá honum og stafadrátt á bréfi, rif j ar upp fyrir þér sæta endurminning umliSins tíma. Hann mun ekki þreytast aS láta þig sjá svart á hvítu, þó efniS í bréfi þínu verSi ekki annaS en aS þakka honum seinasta tilskrifið . I þeirri von að þetta muni rætast, enda eg þessar línur með þeirri hjartans ósk, að drottinn breiði sína blessun yfir yður og yðar hús. H. Scheving Reykjavík, 13. ágúst 1861 Elskulegasti Professor! Það fer eins og vant er, að þegar bréfið mitt kemur til yðar, gerir það ekki annað en að heilsa og kveSja og að minnast með þakklæti yðar seinasta bréfs. Nú ætlar póst- skipið, sem þessi seðill á að fara með, að rista langan krók á leið sína og halda til Akureyrar, ef það kemst þangað fyrir hafísum, sem kvað liggja fyrir Norðurlandi. Þaðan er að frétta mjög bága tíð með rigningum, kuldasvækjum og stökum óþurrkum, en hér á Suðurlandi má heita bezta tíð uppá landið. Af yðar góða bréfi sé eg, að þér eruð ekki svo fastir við íslenzka fornmálið, að þér rennið ekki meSfram augum til hins yngra, enda á þaS í alla staði skilið, að því sé mik- ill gaumur gefinn, því þaS geymir í sér fjölda fallegustu orSa, sem eg á ekki von á aS finnast muni í fornmálinu. Eg held aS orSið tilferð, sem þér minntust á í bréfi yðar, brúkist ýmislega í daglegu máli. Eg minnist ekki, að eg hafi heyrt það í daglegu tali, en kona mín segist hafa heyrt menn segja: það er ekkert nema tilferðin = það tekur því varla, því það er svo ómerkilegt. Mig langar til að bæta hér við fáeinum orðum, sem kvenmaður hér að sunnan, er verið hafði í kaupavinnu í Laxárdal í Bólstaða- hrepp, sagðist hafa heyrt þar. Orðin eru þessi: Skjeplur og Skjöplur, fram og aftur bryggjur á hnakki, gleiðver, þófareið, sem umkomuminna kvenfólk ríður klofveg, þægðarver = kvensöðull. En það þótti mér merkilegast, að hún sagðist aldrei hafa heyrt kvörn kallaS þar annaS en lúSur. Ekki tek eg þessi orS til, af því mér þyki þau svo merkileg, heldur vegna þess, aS mér höfSu eigi fyrr en þá borizt nein frábrugSin orð úr því byggðarlagi. Nú fæ eg að heyra, aS bréfin eigi að vera komin í póstkassann klukkan tvö. Verð eg því að láta hér staSar nema. Drottinn farsæli ySar störf og veiti ySur og ySar húsi sína blessan. Þess óskar af alhuga yðar elskandi H. Scheving
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.