Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 207
FRÁ HALLGRÍMISCHEVING
207
Reykjavík, 19. júní 1861
Elskulegi bezti Professor!
Af því gufuskipið' á að fara héðan norður á Akureyri, átti þaS hér nú skemmri viS-
dvöl en nokkurntíma aS undanförnu. Þetta fékk eg ekki aS vita fyrri en í ótíma, þegar
aS því var komiS, aS þaS skyldi leysa héSan úr höfnum. HvíslaSi þá naumleiki tím-
ans aS mér: „HvaS þú gjörir, þaS gerSu snart, þakkaSu þínirm elskulega KonráSi fyrir
seinasta bréfiS hans, því aS sjá rétt orS frá honum og stafadrátt á hréfi, rifjar upp fyrir
þér sæta endurminning umliSins tíma. Hann mun ekki þreytast aS láta þig sjá svart
á hvítu, þó efniS í bréfi þínu verSi ekki annaS en aS þakka honum seinasta tilskrifiS1’.
I þeirri von aS þetta muni rætast, enda eg þessar línur meS þeirri hjartans ósk, aS
drottinn hreiSi sína blessun yfir ySur og ySar hús.
H. Scheving
Reykjavík, 13. ágúst 1861
Elskulegasti Professor!
ÞaS fer eins og vant er, aS þegar bréfiS mitt kemur til ySar, gerir þaS ekki annaS
en aS heilsa og kveSja og aS minnast meS þakklæti ySar seinasta bréfs. Nú ætlar póst-
skipiS, sem þessi seSill á aS fara meS, aS rista langan krók á leiS sína og halda til
Akureyrar, ef þaS kemst þangaS fyrir hafísum, sem kvaS liggja fyrir NorSurlandi.
ÞaSan er aS frétta mjög bága tíS meS rigningum, kuldasvækjum og stökum óþurrkum,
en hér á SuSurlandi má heita bezta tíS uppá landiS.
Af ySar góSa bréfi sé eg, aS þér eruS ekki svo fastir viS íslenzka fornmáliS, aS þér
renniS ekki meSfram augum til hins yngra, enda á þaS í alla staSi skiliS, aS því sé mik-
ill gaumur gefinn, því þaS geymir í sér fjölda fallegustu orSa, sem eg á ekki von á aS
finnast muni í fornmálinu. Eg held aS orSiS tilferð, sem þér minntust á í hréfi ySar,
brúkist ýmislega í daglegu máli. Eg minnist ekki, aS eg hafi heyrt þaS í daglegu tali,
en kona mín segist hafa heyrt menn segja: þaS er ekkert nema tilferSin = þaS tekur
því varla, því þaS er svo ómerkilegt. Mig langar til aS bæta hér viS fáeinum orSum,
sem kvenmaSur hér aS sunnan, er veriS hafSi í kaupavinnu í Laxárdal í BólstaSa-
hrepp, sagSist hafa heyrt þar. OrSin eru þessi: Skjeplur og Skjöplur, fram og aftur
bryggjur á hnakki, gleiSver, þófareiS, sem mnkomuminna kvenfólk ríSur klofveg,
þægSarver = kvensöSull. En þaS þótti mér merkilegast, aS hún sagSist aldrei hafa
heyrt kvörn kallaS þar annaS en lúSur. Ekki tek eg þessi orS til, af því mér þyki þau
svo merkileg, heldur vegna þess, aS mér höfSu eigi fyrr en þá borizt nein frábrugSin
orS úr því byggSarlagi.
Nú fæ eg aS heyra, aS bréfin eigi aS vera komin í póstkassann klukkan tvö. VerS eg
því aS láta hér staSar nema.
Drottinn farsæli ySar störf og veiti ySur og ySar húsi sína blessan. Þess óskar af
alhuga ySar elskandi
H. Scheving