Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 127

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 127
ÚR FÓRUM BENEDIKTS FRÁ AUÐNUM 127 Berðu konu þinni kæra kveðju og börnum þínum og sjerstaklega stúlkunni sem var að sýn(g)ja og leika ljóðið mitt. Mjer er hlýtt til allra stúlkna sem unna kvæðum." Sami í Reykjavík 2/12 1905: . . . fyrir öll þín brjef þakka jeg þjer, eins fyrir þau, sem jeg hef ekki borgað, því sú vangreiðsla er meira af slóðaskap en af hinu, að mjer þætti ekki vænt um þau og þó eitthvað erti mig í svipinn, eða mjer finnist eitthvað ósanngjarnt að einhverju, þá þykir mjer í rauninni altaf jafnvænt um hreinskilið orð, þegar jeg jafna mig, og sjer- staklega frá þeim mönnum, sem jeg hugsa að sjeu mjer vinveittir í huga sínum .... Jeg er laus við alt, sem jeg vil vera laus við, og er að smálaga mig til að láta hvorki pólitík, siðfræðiskenníngar nje kristindóm raska ró minni. Mjer finst menn una svo vel við svik, lýgi og vísvitandi blekkíngar í öllum þessum efnum, að það sje ekki nema brángs að vera að fást um það. Kynslóðirnar hafa svo leingi verið aldar upp í því, að láta prjedika sjálfum sjer og kenna börnum sínum úngum alt annað, en það talaði sín á milli og las um í vónduðum bókum, að því finst nú ekki nema eðlilegt og jafnvel fínt, að sjá blöð og bæklinga segja sjer það beint framan í andlitið, sem það sjálft og allir aðrir vita, að eru svörtustu ósannindi. Jeg hef aldrei búist við betra, og því æ'tti jeg síst að gánga af göflunum; að hjer er á báðar hliðar farið svo gálauslega með heill lands og þjóðar, og nýfeingin rjettindi, sem hver óskemdur maður ætti að geta unt og hlúð að, eru ekki nema eðlilegar afleiðíngar af því, að bestu menn lands- ins hafa látið lýgi og óheilleik þroskast óátalið alt heim á sín eigin tún, einkum í siða- fræði og trúarefnum. Mörgum finst þetta saklaust, eða jafnvel nauðsýnlegt. Mjer finst það vera rótin undir eða lífæðin í allri óráðvendni kynslóðarinnar." Sami 17/9 1911: „Að þetta verði borgun, Benedikt minn góði, nei, blessaður bústu ekki við því. Ymsum borga jeg að fullu, jafnvel ofborga, fleirum gæti jeg borgað ef jeg nenti, en við þig er jeg að reyna við renturnar .... Ofeig las jeg með ánægju og ljeði hann öðrum og loks lenti hann til æviveru hjá nafna þínum Þórarinssyni kaupmanni. Hann er safnari eins og jeg, en mun illvígari, svo jeg varð undir. Hans þefvísi bregst ekki á því sem merkilegt er og sjaldgætt og klóin þá ekki slippifeng. Jeg hugsaði ýmislegt þegar jeg las bókaskrána;7 jeg hugsaði til æskustöðva minna þar hjá þeim Rangæingum. Það er mjer ljóst, að þar í sveit hefðir þú, að vísu, aldrei komið því áleiðis, sem ykkur hefur auðnast að hrinda svo langt á leið þar hjá ykkur, en þess er jeg fullvís, að Rangárþing væri alt annað þótt það hefði ekki átt meira en einn eða tvo góða menn. Auðvitað mundu fáar sýslur eiga mikið við þetta bókasafn að gera ef því rigndi niður á þá sandhnjóta sem nú eru víðast, en þið hafið átt undir- búinn nýgræðing og verið sjálfir rótgóðir blettir, sem sáðu út frá sjer og þaðan er gróðurinn. Það munu nú margir hafa sjeð, að flestar umbætur í heimi þessum standa að upphafi á einum manni, en hitt þykist jeg hafa reynt, að framhald og viðgangur 7 Bókasafns Suður-Þingeyinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.