Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 160

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 160
160 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING nöfn]. Hét karlmaðurinn Askur, en konan Embla, og ólst þaðan af mannkindin, sú er byggðin var gefin undir Miðgarði. — I þessari sömu Eddu eru Borssynir nefndir Oðinn, Vili og Vé. Ef vér liins vegar ber- um þetta saman við 18. vísu Völuspár, hinn eina stað í Eddukvæðum, þar sem greinl er, hvernig menn voru skapaðir og hverjir gerðu það, verðum vér þegar varir við ósamkvæmni, því að þar er sköpun manna eignuð þremur ásum, Öðni, Lóður og Hæni, en af þeim var Óðinn einn sonur Bors. í 4. vísu Völuspár eru Borssynir aftur á móti sagðir liafa skapað heiminn. Edduhöfundi hefur sennilega hrugðið við það, að Völu- spá skyldi ekki láta liina sömu guði, er skópu heiminn, jafnframt skapa mennina. En einkum hefur honum þótt það harla grunsamlegt, að svo merkilegt verk sem sköpun manna skyldi falið á hendur slíkum guðum sem Hæni og Lóður, þar sem afar lítið kveður að hinum fyrra í norrænni goðafræði og nafn hins síðara kemur livergi annars staðar fyrir. Hann hefur því hugsað sér að bæta hér um Völuspá á þann veg að láta Borssyni skapa hvort tveggja, heim og menn, í þeirri trú, að það væri einungis á færi þeirra, er heiminn skópu, að skapa menn. En með þessari belrumbót, er hann þannig hugðist gera, reið hann einungis hnútinn fastar í stað þess að leysa hann. Það verður nefnilega ekki sannað, að höfundi Völuspár hafi orðið neitt á, þótt hann teldi aðra guði hafa skapað mennina en þá, er skópu heiminn. Það var í sjálfu sér alls ekki frá- leitt, og vér þekkjum ekkert goðakvæði, er sýni oss fram á hið gagnstæða.1 Ég hika ekki við að ganga að því vísu, að Völuspá hafi rétt fyrir sér, en vitnisburður Eddu fái af þeim ástæðum, sem raktar hafa verið, ekki staðizt. Hins vegar er sú ekki einungis skoðun mín, heldur er ég fullkomlega sannfærður um það, að nöfn ása þeirra, er sam- kvæmt Völuspá stóðu að sköpun manna, eru úr lagi gengin og þeim hefur verið ruglað saman. Ég skal reyna hér á eftir að færa sönnur á þetta og sný mér nú að efninu. Völvan segir oss, að þrír æsir tækju þátt í sköpun manna og þeir væru Óðinn, Hænir og Lóður, og hefði hver þeirra lagt sitt til. Ég læt völuna sjálfa segja frá því, hvað hver einn lagði til: Önd gaf Óðinn, óð gaf Hænir, lá gaf Lóðr [réttara Lóðurr] ok litu góða. 1 Þegar vér hugleiðum, hversu guðirnir hafa að hyggju forfeðra vorra sameinazt um að skapa hina fyrstu menn og hver þeirra iagt liinu nýja sköpunarverki til þá fullkomnu hæfileika, cr þeir voru gæddir í svo ríkum mæli, hlýtur oss að verða liugsað til hinnar dýrlegu goðsagnai um Pandóru hjá Hesiodusi í verki lians Erga kai Hemérai [þ. e. Annir og dagar], þar sem ein- mitt er farið eins að. Frá sköpun þessarar kvenveru segir á þessa leið [HaOgrímur notar latínu- heiti hinna grísku guða]: Vulcanus gerir líkama hennar af leir og lætur hana í ásjónu vera líka hinum himnesku gyðjum, fær henni mál og þrótt, Mínerva klæði og skraut, Þokkagyðjumar og Sannfæringin armband, Árstíðirnar flétta vorhlómasveig um vanga hennar, en Mercurius eykur í munnsvipinn sætum og sviksamlegum dráttum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.