Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 182

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 182
182 FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING skrifa yður það eða segja frá því munnlega. - Um Njálu hans Sekra skrifaði eg G. Thorarensen,1 líka um prentverksuppboðið,2 svo eg hefi nú ekki fleira að rita yður í þetta sinn. Fyrirgefið ómynd þessa. Yðar elskandi H. Scheving Bessastöðum, 31. ágúst 1844 Hæstvirti elskulegi herra Konráð! Af því þér í síðara bréfi yðar til mín gjörðuð ráð fyrir, að þér munduð ekki koma aftur til Kaupmannahafnar fyrri en í október, ef peningarnir entust, þá skrifaði eg ekki með fyrstu skipum, sem héðan fóru, en nú sé eg sárt eftir því, að eg gjörði það ekki fyrri, því ekki er að vita hvort seðill þessi verður kominn þangað, sem honum er ætl- að, áður en póstskipið fer frá Kaupmannahöfn. Eg byrja þá fyrst á því að þakka hjartanlega alla yðar elskusemi og einlægni mér til handa. Ekki hefi eg ásett mér að verða hér eftir, þegar skólinn fer, því við því get eg ekki gjört, ef hamurinn verður þá eftir í Bessastaða kirkjugarði. En hvernig sem kann að fara, hefi eg lagt drögur fyrir að fá keyptan svokallaðan Skaftabæ, skamml frá nýja skólahúsinu í Reykjavík. Einhverjir minna geta haft gagn af honum, þurfi eg ekki á honum að halda, því hér eiga þeir að engu að hverfa, þegar skólinn er farinn. Eg gj örði það rétt til reynslu að sækj a um yfirkennaraembættið með því móti, að eg mætti losast við hina latínsku stíla, á hverjum eg væri farinn að lýjast, en verja því, sem eftir er krafta minna, til þess að útleggja latínu og segja til í móðurmálinu (eg meina íslenzku). Tilgangur minn hvað hið síðara snertir var meðfram sá, að benda skólaráðinu til þess, að menn hér ætluðust til, að stund yrði lögð á kennslu í móður- málinu ei síður í Islands aðalskóla en öðrum skólum, því eg var og er hræddur um, að stiftið hérna, ef til vill, leiði hjá sér að stinga uppá endurbættri kennslu móður- málsins, þegar farið verður að hreyfa við endurbótum þeim, sem skólakennslan hér þykir þurfa. Þó eg vildi hafa skrifað yður margt fleira, þá verð eg nú að hætta, því í þessu er bréfið kallað. Fyrirgefið flaustursmiða þenna með ástsemd og elsku kvaddur af yðar skuldbundn- H. Scheving Bessastöðum, 4 marz 1845 Eg get ekki þó eg vildi skrifað yður langt bréf að öðrum fréttum héðan en þeim, sem hvert ár hefir í för með sér, til að mynda skiptjón, drukknan manna í vötnum, Hfstjón 1 Um Njálu hans Sekra, Ólafur Stephensen sekreteri lét prenta Njálu í Viðey 1844. 2 prentverksuppboSiS, Viðeyjarprentsmiðja, sem var eign landsins, var boðin upp til leigu í lok febrúar, og bauð Olafur Stephensen 8 ríkisdala eftirgjald, en C. Fr. Siemsen kaupmaður bauð 6. Tilboðin þóttu lág, og var ákveðið að flytja prentsmiðjuna til Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.