Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 168

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 168
168 FRA HALLGRIMI SCHEVING 189.-91. bls. hér á eftir), sjáum vér nokkurn veginn, hver gangurinn hefur verið í orðasöfnun hans, hversu hann hefur smám saman horfið frá eldra málinu til hins yngra og fundið eða vonað, að sú rækt, er hann lagði við samtíðarmálið, mundi helzt koma öðrum að haldi, þó að síðar yrSi. Athyglisvert er, aS í bréfinu 7. ágúst 1848 er svo aS sjá sem hann minni í svipinn, aS Skafti Tímótheus hafi hreinritaS viSaukann viS orSabók Björns Halldórssonar (Lbs. 220 8vo), en hönd KonráSs leynir sér hins vegar ekki á því. Þá eru skemmtileg í sama bréfi ummæli hans um síSara safnið úr nýja málinu, þar sem a-ið eitt var komið í stafrófsröð, en hitt annað „einasta dregiS uppá spotta, nema þaS, sem ég er enn aS smábæta viS". Vér megum nú þakka fyrir, aS Hallgrímur lét ekki þessar syrpur fara í eldinn og slíkur maSur sem Páll Pálsson stúdent skyldi seinna drýgja þá dáS aS skrifa upp allt þetta safn í stafrófsröS síSari orSabókahöfundum til ómetanlegs gagns.r Um þaS efni, svo cg um afstöSu þess handrits til Lbs. 220 8vo, leyfi ég mér aS vitna til fyrrnefndrar greinar Jakobs Benediktssonar í Andvara 1969. ÁSur en skilizt er aS fullu viS orSasöfnunarstörf Hallgríms, skal þess getiS, aS í ÍB 359 4to er varSveitt heilmikiS safn tökuorSa í íslenzku. Hallgrímur Scheving hefur safnaS, en Magnús Grímsson og aS nokkru Gísli Magnússon hreinrituSu safnið, auk þess sem Hallgrímur hefur sjálfur bætt við það á stöku stað. Safnið er nefnt Florilegium (d: samtíningur), og á einum stað inni í því er það kallað uppkast til lexici barbarismorum in lingua Isl., þ. e. uppkast að orðabók um aðskotaorð í íslenzkri tungu. Nú verður horfið að öðrum atriSum. Hallgrímur Ssheving var skipaSur fastur kennari viS BessastaSaskóla 5. október 1815, en hafSi þaS sama ár sótt um að verða aðstoðarprestur föður síns með vonarbréfi fyrir Grenjaðarstað eftir hann. Hallgrím- ur sótti og um Múla 1816, en fékk ekki, þótt biskup mælti fastast fram með honum (eins og Páll Eggert Olason orðar það í Islenzkum æviskrám). Þegar séð varð, að hann yrði áfram viS skólann, hefur honum þótt hlýSa aS afla sér nokkurs frekara lærdómsframa, og samdi hann nú ritgerS á latínu, athuganir á nokkrum stöSum í verkinu Brutus eftir Cicero, og sendi hana Hafnarháskóla, er sæmdi hann í staSinn doktorsnafnbót í heimspeki árið 1817. Ritgerðin var prentuð það sama ár í Kaupmannahöfn. I bréfi Árna Helgasonar til Rasks 13. ágúst 1819x segir hann honum frá ýmsu, er þá var á döfinni hjá Bókmenntafélaginu: „Vér erum nú að safna skemmtilegum kveðlingum eldri og yngri skálda síðan Siðabótin kom hér á land og höfum í áformi að útgefa Safnkorn af því bezta, þegar landafræðibókin er útkomin, sem ég hygg verSa í ár eS kemur. Ekki mun vanta þaS, sem prenta megi, skorti ei fé, því nú er Grasafræði nýsamin af Hjaltalín og latínsk málfræðibók hentug fyrir lærisveina á 1 Uppskrift Páls er varðveitt í Lbs. 283-85 4to. 1 Breve fra og til Rasmus Rask I (1941) 441-444.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.