Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 153

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 153
HANDRITIÐ GERM. QUART. 2065 153 fellsblöðin að framan og aftan með hóffj aðranótunum. Slík messubókarblöð voru ekki lengur notuð í lúterskum kirkjum. Því er ég efins um, að Jón biskup Arason hefði notað þau fyrir hlífðarblöð - eða postulamyndir í leðri í stað dýrlinga. Bókargerðin bendir því vissulega til þýzks kunnáttumanns, en Björgvin var sem kunnugt er höfuð- bækistöð Þjóðverja á Norðurlöndum út miðaldir. Þá erum við komin að þeim mönnum, sem höfðu aðsetur í Björgvin um þær mundir, en urðu erindrekar Danakonungs eða höfuðsmenn hans á Islandi, en það eru þeir bræður, Kristófer og Páll Hvítfeld. Eg vitna í Sigurð Þórarinsson í grein hans: „Sigurður Stefánsson og Islandslýsing hans" í Tímariti Máls og menningar, 1. h. 1946, 6 (um kort S. St. frá 1590): „Vitað er t. d., að Christopher Huitfeld, sem var hirð- stjóri 1542^16, flutti héðan til Noregs gamlar lýsingar af siglingaleiðum, ritaðar á latínu og norrænu og kort yfir siglingaleiðir til Grænlands." Enda þótt ég þekki ekki heimild Sigurðar Þórarinssonar, efast ég ekki um, að hann hafi eitthvað fyrir sér í þessu. Sem sé, áhugi Dana á norrænum ritum var þá þegar vaknaður. Þá er að geta þriðja Hvítfeldsins að nokkru, sagnaritarans og ríkiskanzlarans Arild, d. 1609. Hann erfði ekki aðeins föður sinn, Kristófer, heldur og föðurbróður, Pál höfuðsmann, og móðurbróður sinn Herluf Trolle. Um það stendur í Dansk biografisk Leksikon VIII, 148: „Desuden havde han alt længe med Flid for0get de historiske Sam- linger, han havde arvet efter Herluf Trolle . ..". Arild Hvítfeld er fæddur í Bergen 1546, þ. e. ári áður en hdr. Gq er bundið inn. I sambandi við aðalhandrit Konungs- skuggsjár segir L. Holm-Olsen, að A. H., sem ólst upp í Bergen til 10 ára aldurs, sé fyrsti kunnur eigandi þess (AM 243 ba fol.), og getur þess bls. 21, að „hann eide flere gamle norske codices". Þá má geta þess, að Þorvarður lögmaður Erlendsson á Strönd í Selvogi átti eitt íslenzkt handrit af Konungsskuggsjá, AM 243 a (L. H-O. 1952, 15), en hann var kvæntur Kristínu Gottskálksdóttur og andaðist í Noregi 1513. Ómótmælanlega hníga rök að því, að Gq hafi ekki verið bundið inn á Islandi. Til þess bendir bæði bókargerðin sjálf og eins upphafskaflar safnsins, lagabálkarnir á dönsku 325 bls. að lengd, sem upphaflega hafa skoðazt sem aðalefni þess. Beinist þá athyglin framar öllu að Björgvin sem ritunarstað þessa hluta, þar sem Hvítfeldarnir höfðu húsbóndavöldin. Öðru máli virðist mér gegna um Konungsskuggsjá og íslenzku réttarbæturnar. Þar hljóta forritin að hafa legið á íslandi. Og því er sá hluti skrif- aður, eftir að bókin er komin til íslands. Það liggur nokkuð beint við að álykta, að dönsk-norsku lögin hafi verið skrifuð fyrir embættismann, sem gæta þurfti laga og réttar. Islendingar höfðu aftur á móti meiri áhuga á sögulegum fróðleik, en bæta þó við réttarbótum skv. tilgangi bókarinnar. Þetta á vel við útgerð Páls Hvítfelds hér á Islandi, þótt mikill hermaður væri. Erlendur lögmaður á Strönd er og líklegur til að hafa átt handrit eða a. m. k. haldið eftir handritum föður síns, einkum þeim, sem lagalegs eðlis voru, þótt hann væri ekki síður kunnur að afglöpum en embættis- verkum, svo sem lesa má í íslenzku fornbréfasafni. En Erlendur er einnig starfandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.