Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 153

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 153
HANDRITIÐ GERM. QUART. 2065 153 fellsblöðin aS framan og aftan með hóffjaSranótunum. Slík messubókarblöS voru ekki lengur notuS í lúterskum kirkjum. Því er ég efins um, aS Jón biskup Arason hefSi notaS þau fyrir hlífSarblöS — eSa postulamyndir í leSri í staS dýrlinga. BókargerSin bendir því vissulega til þýzks kunnáttumanns, en Björgvin var sem kunnugt er höfuS- bækistöS ÞjóSverja á NorSurlöndum út miSaldir. Þá erum viS komin aS þeim mönnum, sem höfSu aSsetur í Björgvin um þær mundir, en urSu erindrekar Danakonungs eSa höfuSsmenn hans á íslandi, en þaS eru þeir bræSur, Kristófer og Páll Hvítfeld. Ég vitna í SigurS Þórarinsson í grein hans: „SigurSur Stefánsson og Islandslýsing bans“ í Tímariti Máls og menningar, 1. h. 1946, 6 (um kort S. St. frá 1590): „VitaS er t. d., aS Christopher Huitfeld, sem var hirS- stjóri 1542—<16, flulti héSan til Noregs gamlar lýsingar af siglingaleiSum, ritaSar á latínu og norrænu og kort yfir siglingaleiSir lil Grænlands.“ Enda þótt ég þekki ekki heimild SigurSar Þórarinssonar, efast ég ekki um, aS hann hafi eitthvaS fyrir sér í þessu. Sem sé, áhugi Dana á norræmnn ritum var þá þegar vaknaSur. Þá er aS geta þriSja Hvítfeldsins aS nokkru, sagnaritarans og ríkiskanzlarans Arild, d. 1609. Hann erfSi ekki aSeins föSur sinn, Kristófer, heldur og föSurhróSur, Pál höfuSsmann, og móSurbróSur sinn Herluf Trolle. Um þaS stendur í Dansk biografisk Leksikon VIII, 148: „Desuden havde han alt længe med Flid forpget de historiske Sam- linger, han havde arvet efter Herluf Trolle . . .“. Arild Hvítfeld er fæddur í Bergen 1546, þ. e. ári áSur en hdr. Gq er bundiS inn. í sambandi viS aSalhandrit Konungs- skuggsjár segir L. Holm-Olsen, aS A. H„ sem ólst upp í Bergen til 10 ára aldurs, sé fyrsti kunnur eigandi þess (AM 243 ba fol.), og getur þess hls. 21, aS „hann eide flere gamle norske codices“. Þá má geta þess, aS ÞorvarSur lögmaSur Erlendsson á Strönd í Selvogi átti eitt íslenzkt handrit af Konungsskuggsjá, AM 243 a (L. H-O. 1952, 15), en liann var kvæntur Kristínu Gottskálksdóttur og andaSist í Noregi 1513. Ómótmælanlega hníga rök aS því, aS Gq hafi ekki veriS bundiS inn á íslandi. Til þess bendir bæSi bókargerSin sjálf og eins upphafskaflar safnsins, lagabálkarnir á dönsku 325 bls. aS lengd, sem upphaflega hafa skoSazt sem aSalefni þess. Beinist þá athyglin framar öllu aS Björgvin sem ritunarstaS þessa hluta, þar sem Hvítfeldarnir höfSu húsbóndavöldin. ÖSru máli virSist mér gegna um Konungsskuggsj á og íslenzku réttarbæturnar. Þar hljóta forritin aS hafa legiS á íslandi. Og því er sá hluti skrif- aSur, eftir aS bókin er komin til íslands. ÞaS liggur nokkuS beint viS aS álykta, aS dönsk-norsku lögin hafi veriS skrifuS fyrir embættismann, sem gæta þurfti laga og réttar. íslendingar höfSu aftur á móti meiri áhuga á sögulegum fróSleik, en hæta þó viS réttarbótum skv. tilgangi bókarinnar. Þetta á vel viS útgerS Páls Hvítfelds hér á Islandi, þótt mikill hermaSur væri. Erlendur lögmaSur á Strönd er og líklegur til aS hafa átt handrit eSa a. m. k. haldiS eftir handritum föSur síns, einkum þeim, sem lagalegs eSlis voru, þótt hann væri ekki síSur kunnur aS afglöpum en embættis- verkum, svo sem lesa má í íslenzku fornbréfasafni. En Erlendur er einnig starfandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.