Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 152

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 152
152 HANDRITIÐ GERM. QUART. 2065 þessum sáttmála nauðugir. En þó var betra að hafa íslenzkan jarl sem meðalgöngu- mann eins og hirðstjóra og lögmenn síðar — en ekki. Mér finnst óhætt að taka tillit til þessa handrits, þegar fjallað er um þennan elzta sáttmála íslendinga. (2) Alþingissamþykktin - almúgans samþykkt. A bls. 144 er gerð grein fyrir því helzta, sem sleppt er í hdr. 2065, en prentað er í Is- lenzku fornbréfasafni. Bréf þetta er víða í handritum, því að mönnum hefur ekki verið um að greiða aukaskattinn, sem Álfur úr Króki boðaði. Þó er það sums staðar blandað samþykkt almúgans frá 1302, sbr. J. J. í Safni til sögu Islands 1956, 48. Gq 2065 er víða sér um orðalag, einkum miðað við DI II, 333-336. Einnig eru stytting- ar, eins og getið er um á bls. 144. Ein virðist þó stafa af misgáningi afritara. I Gq 192r segir „að na því goðze j mote var heitið skattinu. mz fyrsta af kongsins alfu," I DI II, sbr. J. J. 1956, 49: „at ná þeim heitum móti (auðkennt af mér) því góssi ... er heitið var í móti skattinum í fyrstu af konungsins hálfu." „Goðz" gat að vísu átt við aðflutning vöru til landsins. En þar sem Gq er yngra en AM 137 4to, sem DI II og J.J. fara eftir (frá c. 1400), er hér vísast um úrfellingu í Gq að ræða. Því áframhaldið er svo: „En það eru þau heit að islenskir sie. logmew og syslumen a landinu." Mér þykir ekki taka því að greina allan orðamun í Gq og DI II, 334^, sem ég hef áður minnzt á. En þó er ekki úr vegi að minnast á, að tvö hdr. eru langlíkust að orðalagi skv. samanburði í DI II. Það eru handritin MSteph. 13 4to bls. 185-187 á pappír, skr. 1715 eftir Einari Eyjólfssyni (d. 1695), og MSteph. 62 4to bls. 30 á pappír frá c. 1650. Merkilegt, að bæði hafa verið í safni Magnúsar Stephensens. Að vísu er 2065 hér líka sér um orðalag, helzt styttingar, þó varla á fleiri stöðum en sameigin- legir eru öðru hvoru þeirra handrita, sem nefnd voru, þ. e. fimm staðir í 13 og fjórtán í 62. Allt eru þetta afbrigði frá AM 137. Merkilegt er, að engir þessara staða eru sam- eiginlegir 13 og 62. Þyngst er þó á metunum lokasetningin í 2065, sem er næstum orðrétt eins og í 62, svo sem getið var um á bls. 144. Onnur frávik frá AM 137, sem samsvara okkar Gq 2065, eru óveruleg. „með handtaki" er aðeins í Gq og 13. Ann- ars verða Gq og MSteph. 62 að teljast skyldust, og sé ég ekki betur en forrit þeirra hafi einhvern tíma verið í nábýli, og er þá sameiginlegt forrit ekki langt undan. GÁTAN Gq 2065 Eins og getið var um í upphafi, vitum við ekki, hvaðan hdr. Germ. quart. 2065 er komið til Berlínar né um forsögu þess. Þó má ráða nokkuð af líkum. Bókin er bund- in inn árið 1547 í leður með svokölluðu blindþrykki, bæði postulamyndum og ýmsu skrauti. Myndamótin stafa frá Tiibingen í Þýzkalandi, en breiddust að sjálf- sögðu út, einnig til Norðurlanda. Vatnsmerkin í pappírnum eru þekkt í Þýzkalandi, en þau gátu líka borizt landa á milli með bókbandslistinni. Sama er að segja um bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.