Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Page 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Page 28
Um Chicagoför sr. Matthíasar Jochumssonar 1893 Finnbogi Guðmundsson tóksaman Eitt hið fyrsta, er birzt mun hafa á íslandi um hina fyrirhuguðu heimssýningu í Chicago 1893, var auglýsing, er Otto Wathne setti í 29. tölublað Austra 28. október 1892, svohljóðandi: Til veraldar-sýningar í Chicago, ódýr skemmtiferð beina leið. Undirskrifaður ætlar að senda gufuskip að vori beina leið frá Islandi yfír Atlantshaí'og upp eftir St. Lawrence-fljóti og stöðuvatnaleiðina alla leið til Chicago, svo framarlega að nógu margir áskrifendur fáist til ferðarinnar. Svo er ráð fyrir gert, að skipið fari héðan að austan og norður og vestur um land um miðjan maímánuð til þess að taka þar farþega, svo framarlega sent hafís eigi bannar þá leið, og leggi síðast vestur frá Reykjavík. Fargjald mun verða fram og aftur alla leið á káetuplássi um 200 kr. Fæðispeningar 2-3 krónur um daginn. í Chicago verður staðið við í hér um bil 14 daga. Öll ferðin fram og aftur mun vara um 6 vikur. Þeir sem vilja sæta þessu tilboði, geri svo vel og snúi sér bréflega eða munnlega til undirritaðs, er býr í vetur í Frederiksborggade 41 1. Kjöbenhavn K. Seyðisftrði, 20. okt. 1892. O. Wathne. Ritstjóri Þjóðólfs tók þessa auglýsingu samkvæmt tilmælum upp í blað sitt 16. desember 1892 (58. tölublað). Ritstjóra finnst fargjaldið lágt og því óskandi, að svo margir landar vorir sæti því, að af ferðinni geti orðið. Hann telji því miður litlar líkur til, að svo verði, segir þó í lokin: „En meira en meðalminnkun má það heita, ef enginn Islendingur héðan að heiman sækir sýninguna, og eins og vér höfum áður drepið á hér í blaðinu, finnst oss, að stjórnin ætti einmitt að hlutast til um, að einhver fulltrúi mætti þar fyrir íslands hönd, og þá einkum sá eini íslendingur (séra Matthías Jochumsson), sem fengið hefur tilboð þaðan að vestan um að sækja sýninguna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.