Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 31

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 31
SR. MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR 1893 31 ráð á, af eigin rammleik, að standast kostnaðinn við för þessa og engin útsjón er því nú til, að hann geti komizt vestr, virðist oss það ætti að vera ljúf heiðrsskylda vor Islendinga hér vestan hafs, sem allir munum fúslega kannast við, að vér stöndum andlega í skuld við hann, að sýna þá viðrkenning í verki með því að skjóta nú saman farareyri handa honum. Vér erum vissir um, að það þarf ekki nema að hreyfa þessu máli til þess að fá almennar undirtektir, og skorum vér á yður að gera það ið allra fyrsta, á þann hátt, að þér álítið hagkvæmastan." Jón ritstjóri fékk þegar heimild blaðstjórnarinnar til, að af- greiðsla blaðsins og Aldarinnar yrði aðalmóttökustaður allra sam- skota og við þeim tekið fram í apríl. í Heimskringlu 8. apríl 1893 segir svo í stuttri frétt um sam- skotin: „Á tæpum sjö vikum hefir Heimskringla safnað saman $722.66 handa sér Matthíasi; það er: yfir $100 um vikuna að meðaltali. Hátt á 15. hundrað manns hafa tekið þátt í samskotunum eða að líkindum 8. hvert mannsbarn af íslenzku kyni í þessari álfu, með að meðaltali nær liálfum dollars hver.“ Þetta fé var nú sent Matthíasi Jochumssyni, er orðinn var afhuga ferðinni eftir öll leiðindin heima, en varð nú að hrökkva eða stökkva. Lokin urðu þau, að hann réðst til fararinnar, sigldi frá Akureyri 11. júní og síðan með viðkomu á Austfjörðum til Skotlands, og við kornuna þangað hélt hann með lest frá Edinborg til Liverpool. Hann lýsir þessum áfanga í ferðapistli, er birtist í Þjóðólfi 4. ágúst 1893. Framhald ferðasögunnar fáum vér síðan í riti því, er nefndist Chicagó-för mín 1893, er út kom á Akureyri síðar á árinu. Því er skipt í fimm kafla. 1. Ferðalag mitt til Chicago, 2. Chicago, 3. Dvöl mín meðal landa vorra í Ameríku, og heimferð mín. 4. Álit um vesturfarir og afkoma manna þar, og 5. Chicago-sýningin. Framan við ritið er þessi tileinkun: Löndum mínum í Ameríku tileinka jeg þessi blöð með virðingu og þökk. M.J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.