Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 46

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 46
46 JÓN KJÆRNESTED Hvað segir þú annars um þessa járnbrautarsamninga fylkis- stjórnarinnar? Finnst þér nokkuð verra, að fylkisstjórnin hafi sjálf járnbrautarmálin með höndum? En sleppum nú þessu járnbrautargrúski. Mér er lagnara að hafa hugann við eitthvað annað ... Meðan ég man, bið ég að heilsa Munda syni þínum og þakka honum fyrir bréf, sem ég svara seinna. Möggu okkar og Fúsa held ég líði allþolanlega. Sagði hún mér á dögunum, er ég heimsótti þau, að Freyja sín tæki nú við ritgjörðum af öllum sorturn, því kvenfólkið vildi sinna henni lítið, og að hún vildi því gera hana að menntalegu fræðiriti. Fúsi lætur Kirking sinn koma út svona við og við með auglýsingar mest og þess konar dót allt uppá há-liberöbku, því að í kosningunum í haust hafc)i Fúsi orðið fráhverfur conservatívum. Þau tóku mér vel. En eitthvað er þó held ég í þeim báðum, sem ekki á að öllu leyti við mína strengi. Thompson okkar heimsótti ég, og var hann þá lasinn og svo dornrn, að ég gat varla hrist hann upp. Þegar Roblin fór hingað niður eptir í vetur, var höfð drykkjuveisla á Gimli. Var Thompson þar og varð kalt heirn urn nóttina, svo hann var nærri dauður á eptir. Úr því roti var hann að vakna, þegar ég heimsótti hann. Hann á í basli. Svava er nú kornin út síðan, og rnunt þú vera búinn að fá hana. Einnig almanak Fúsa með sýnishorni af kveð- skap hér vestra. Stebba Guttormssyni er ég persónulega kunnugur og fólki hans hér. Hann er einkum gefinn fyrir reikning og stærðfræði; er dálítið blánkalegur í og með, svo stundum er brosað að Stebba. Hann stundar nám í Winnipeg, en hvað hann ætlar sér að verða veit ég ekki. Hjörtur okkar Leó er kennari á Gimli og safnaðarstólpi þar. Segir hann mér, að sér þyki ósköp orðið vænt urn symbólista, þyki orðið mest gaman að tala um blóm og fiðrildi og ég held orðinn „soft“ eins og pönnukaka. En að upplagi er hann þó líkari rough popla dálítið kvistóttum. Svona gerir kirkjan mann. Hann hefir sagt mér, að hann væri að snúa á ensku parta úr kvæðum eptir þig. Mér geðjast ætíð vel að Hirti. Með því beðið er nú eptir þessum línum, verð ég að sleppa því, hvað talað er urn skáldskap hér um slóðir; geri það seinna. Má ég þó geta þess, að þar eins og vant er lítur hver sínum augum á silfrið og einn heldur því fram sem hinn lastar. Yfir höfuð að tala skáldskap lítið sinnt af fjöldanum. — Seinnipart ljóðmæla Páls hefi ég að eins séð, en mér hefir heyrst að lítið þætti til þeirra koma. Gröndals kvæði seldust í haust fremur vel, en þóttu dýr. Hafir þú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.